8 færslur fundust merktar „flóttamannavandi“

Algengast er að hælisleitendur séu frá Sýrlandi, líkt og árin áður.
44% fall í fjölda hælisumsókna
Nær helmingi færri hælisumsóknir bárust Evrópusambandinu í fyrra miðað við árið áður, en voru þó mun fleiri en árið 2013.
19. júní 2018
Myndrit: Fjöldi innflytjenda á Íslandi og í OECD
Hlutfall fólks með erlendan uppruna er um 13 prósent af íbúafjölda Íslands.
10. september 2017
Helene Fritzon (vinstri) er sænski ráðherra innflytjendamála. Sylvi Listhaug (hægri) er norski ráðherra sama málaflokks.
Svíar ósáttir með norskan ráðherra innflytjendamála
Norski innflytjendaráðherrann er í heimsókn í Svíþjóð til að kanna hvað hafi farið úrskeiðis í innflytjendamálum. Sænski ráðherrann segir kollega sinn bulla og vill ekki taka þátt í kosningabaráttunni í Noregi.
29. ágúst 2017
Atli Viðar Thorstensen
„... og hjartað hætti að slá“
18. febrúar 2017
Vilja framlengja landamæraeftirlitið
Málefni innflytjenda og flóttamanna eru eldfim í Danmörku. Borgþór Arngrímsson, fréttaritari Kjarnans í Danmörku, hefur fylgst náið með umræðu um landamæraeftirlit.
16. október 2016
Yusra Mardini hefur verið í sviðsljósinu síðan hún kom til Ríó á dögunum. Hún verður fyrsti keppandi ólympíuliðs flóttafólks til að keppa í sinni keppnisgrein.
Flóttaleið sundkonu á Ólympíuleika
Sundkonan Yusra Mardini flúði stríðið í Sýrlandi fyrir ári síðan. Hún komst til Þýskalands í september. Hún verður fyrsti keppandi keppnisliðs flóttafólks á Ólympíuleikunum til að keppa í sinni grein.
6. ágúst 2016
Mikill fjöldi flóttafólks hefst við í fjölmennum flóttamannabúðum í nágrenni heimalands þeirra. Þessi unga stúlka býr í flóttamannabúðum í Tyrklandi eftir að hafa flúið Íslamska ríkið í Sýrlandi.
Helmingur flóttafólks leitar til fátækari landa
Fátækari lönd í nágrenni stríðshrjáðra svæða hýsa helming alls flóttafólks í heiminum. Sex ríkustu lönd í heimi hafa aðeins tekið á móti 8,88 prósent. 53 hælisumsóknir hafa verið samþykktar á Íslandi í ár.
18. júlí 2016
Ríkisstjórnin setur 250 milljónir í aðstoð við flóttafólk
7. mars 2016