7 færslur fundust merktar „fátækt“

Börn í Bucha í Úkraínu á fyrsta degi skólaársins nú í september.
Barnafátækt stóraukist vegna innrásar Rússa
Efnahagslegar afleiðingar innrásar Rússa í Úkraínu hafa bitnað mest á börnum, ekki aðeins í Rússlandi og Úkraínu heldur í nágrannaríkjum bæði í Asíu og Evrópu.
17. október 2022
„Fór þessa leið í stað­inn fyrir að svelta“
Kona sem neyddist til að selja vændi til margra ára stígur fram og segir sína sögu. Hún er mjög gagn­rýnin á þau úrræði sem standa fátæku fólki til boða hér á landi. „Ég sá enga aðra leið til að láta þessa hluti ganga upp.“
13. apríl 2022
Eggert Gunnarsson
Fátækt er stundum ekki fátækt
5. júlí 2021
Tæplega 35 þúsund hafa látist af völdum COVID-19 á Ítalíu
Dánartíðni vegna COVID-19 hærri hjá ómenntuðum en menntuðum á Ítalíu
Kórónuveirufaraldurinn hefur leikið Ítalíu grátt en það var fyrsta Evrópulandið til að glíma við mikla útbreiðslu veirunnar. Í marsmánuði jókst munur á dánartíðni menntaðra og ómenntaðra þar í landi vegna veirunnar.
4. júlí 2020
Einstaklingum sem þiggja fjárhagsaðstoð hefur fækkað á hverju ári frá árinu 2013, þar til nú.
Heimilum sem þiggja fjárhagsaðstoð sveitarfélaga hefur fjölgað
Alls fengu 5660 heimili fjárhagsaðstoð frá sveitarfélögum í fyrra. Fjögur prósent barna 17 ára og yngri bjuggu á heimilum sem þiggja fjárhagsaðstoð árið 2019.
19. júní 2020
Bætt velferðarkerfi, minni fátækt og meiri jöfnuður mikilvægustu málefni þjóðarinnar
Mikilvægustu málefni þjóðarinnar þessa dagana eru bætt velferðarkerfi og minni fátækt en landsmönnum þykir bætt móttaka flóttamanna ekki mikilvæg samkvæmt nýrri könnun.
9. október 2018
Við hötum ykkur! – Fólkið í Evrópu sem á hvergi heima
Auður Jónsdóttir rithöfundur skrifar um fátækt og þá firringu sem fylgir viðhorfi gagnvart henni.
3. ágúst 2018