8 færslur fundust merktar „hótel“

Hugmynd að útliti smáhýsa eða íbúðarhúsa við Svínhóla.
Sjötíu herbergja lúxushótel í Lóni þarf ekki í umhverfismat
Stefnt er að opnun heilsulindar og hótels í landi Svínhóla á milli Hafnar í Hornafirði og Djúpavogs árið 2022. Hótelkeðjan Six Senses mun sjá um reksturinn. Hótelið yrði í nágrenni Lónsfjarðar og byggingarmagn er áætlað 20 þúsund fermetrar.
22. febrúar 2020
Vincent Tan
Greiðir 6,7 milljarða fyrir hlutinn í Icelandair Hotels
Berjaya Land Berhad, sem stofnað var af milljarðamæringnum Vincent Tan, mun greiða 53,6 milljónir dala, jafnvirði um 6,7 milljarða króna, fyrir 75 prósent hlutafjár í Icelandair Hotels og þeim fasteignum sem tilheyra hótelrekstrinum.
17. júlí 2019
Malasískur auðkýfingur kaupir meirihluta í Icelandair Hotels
Dótt­ur­fé­lag malasíska fjár­fest­inga­fé­lags­ins Berjaya Corporati­on er við það að ganga frá kaup­samn­ingi á 80 prósent hlut í Icelanda­ir Hotels, samkvæmt heimildum ViðskiptaMoggans. Félagið var stofnað af malasíska auðkýfingnum Vincent Tan.
8. maí 2019
Airbnb með tæpan þriðjung af gistinóttamarkaðnum
Airbnb er orðið næstumfangsmesta gistiþjónusta landsins og þrisvar sinnum stærri en sú þriðja umfangsmesta sem eru gistiheimili. Í gegnum Airbnb voru 3,2 milljónir gistinótta seldar í fyrra.
11. apríl 2018
KEA reisir stærsta hótel á Akureyri á Umferðarmiðstöðvarlóðinni
150 herbergi verða á hótelinu og vonast er til þess að það verði tilbúið vorið 2019.
4. apríl 2017
Utanaðkomandi þættir hafa áhrif á afkomu fágætisferðamennsku á Íslandi, segir framkvæmdastjóri Hilton
Ísland vinsæll áfangastaður því auðvelt er fyrir ferðamenn að kynnast menningu landsins.
26. janúar 2017
300 herbergja hótel rís á horni Suðurlandsbrautar og Grensásvegar
Hótelbyggingin verður um 16.283 fer­metra auk þess sem 1.550 fer­metr­a kjall­ari verða nýttur und­ir starfs­mannaaðstöðu, sund­laug og bílakjallara.­
5. janúar 2017
Fasteignaþróunarfélgið Carpenter & Company festi kaup á lóðinni við Austurhöfn 2 á síðasti ári og samdi í kjölfarið við Marriott International um rekstur hótelsins
Marriott hótelkeðjan opnar fimm stjörnu hótel við hlið Hörpu í lok 2018
Marriott hótelið sem reist verður við Austurhöfn verður undir merkjum Marriott Edition, sem gerir út á lúxus, bæði í hönnun og þjónustu.
7. október 2016