13 færslur fundust merktar „kaupthinking“

Rannsókn á Lindsor-málinu í Lúxemborg lokið og því vísað til saksóknara
Tæpum tólf árum eftir að aflandsfélagið Lindsor Holding fékk lán frá Kaupþingi til að kaupa verðlítil skuldabréf, meðal annars af starfsmönnum bankans í Lúxemborg, er rannsókn á málinu lokið þar í landi.
4. ágúst 2020
Lindsor-rannsóknin nær til nýrra grunaðra og á að ljúka fyrir haustið
Eitt af stærstu hrunmálunum svokölluðu er enn í rannsókn í Lúxemborg, tæpum tólf árum eftir að atburðirnir sem eru undir í málinu áttu sér stað. Samkvæmt upplýsingum frá þarlendum yfirvöldum er afar líklegt að ákæra verði gefin út í málinu.
9. júlí 2020
Kevin Stanford og Karen Millen
Annað opið bréf til Ármanns Þorvaldssonar
15. maí 2020
Kevin Stanford og Karen Millen
Opið bréf til Ármanns Þorvaldssonar
11. nóvember 2019
Deutsche Bank taldi „skaðlega umfjöllun“ um samkomulag valda kerfisáhættu fyrir heiminn
Deutsche Bank fór fram á algjöra leynd yfir innihaldi samkomulags sem bankinn gerði við Kaupþing í lok árs 2016, vegna hins svokallaða CLN-máls. Mjög mikilvægt væri að innihald samkomulagsins myndi ekki koma fyrir augu almennings.
21. október 2019
Kaupþing felldi niður bótamál gegn fyrrverandi stjórnendum
Kaupþing ehf. samdi í september í fyrra við tryggingafélög vegna stjórnendaábyrgða sem bankinn hafði keypt fyrir bankahrun til að tryggja sig fyrir atferli stjórnenda.
15. október 2019
Netreikningar Kaupþings, Kaupthing Edge, nutu mikilla vinsælda enda voru greiddir háir vextir fyrir þau innlán sem lögð voru inn á þá.
Breska ríkið búið að selja síðustu kröfuna á Kaupþing
Ríkissjóður Bretlands hefur selt eftirstandandi kröfur sínar á Kauþing Singer & Friedlander, dótturbanka hins íslenska Kaupþings. Kröfurnar voru tilkomnar vegna Edge-netreikninganna.
14. september 2019
Skýrsla um neyðarlánið kemur á mánudag klukkan 16
Skýrsla um afdrif neyðarláns Seðlabanka Íslands til Kaupþings, og hvernig unnið var úr veðinu sem tekið var vegna lánsins, verður birt á mánudaginn klukkan 16.
24. maí 2019
Skýrsla um neyðarlánið frestað í þriðja sinn á örfáum vikum
Skýrsla um afdrif neyðarláns Seðlabanka Íslands til Kaupþings, og hvernig unnið var úr veðinu sem tekið var vegna lánsins, hefur enn og aftur verið frestað. Lánið kostaði íslenska skattgreiðendur 35 milljarða en skýrslan hefur verið í vinnslu frá 2015.
24. maí 2019
Enn frestast birting skýrslu um neyðarlánið
Skýrslu sem boðuð var í febrúar 2015, og á meðal annars að fjalla um afdrif neyðarláns Seðlabanka Íslands til Kaupþings í miðju hruni, hefur enn verið frestað. Nú er stefnt að því að hún verði birt í lok næstu viku.
13. maí 2019
Bakkavararbræður metnir á 89 milljarða króna
Bræðurnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir eru á meðal ríkustu manna Bretlands samkvæmt nýlegri úttekt. Undirstaða hins mikla auðs þeirra eru hlutabréf í Bakkavör, sem þeir misstu frá sér um tíma til íslenskra lífeyrissjóða og fjármálafyrirtækja.
13. maí 2019
Kaupþing: Bankinn sem átti sig sjálfur
Kaupþing var allra banka stærstur á Íslandi fyrir bankahrun. Og dómstólar hafa komist að þeirri niðurstöðu að helstu stjórnendur hans hafi framið fordæmalausa efnahagsglæpi á meðan að bankinn var á lífi.
16. mars 2019
Mynd: Samsett RÚV
Kaupthinking tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Íslands
Bók eftir ritstjóra Kjarnans er á meðal þeirra blaðamannaverka sem hljóta tilnefningu til Blaðamannaverðlauna Íslands í ár. Verðlaunin verða veitt eftir viku.
15. mars 2019