7 færslur fundust merktar „kirkjan“

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ásamt Agnesi M. Sigurðardóttur, biskup Íslands.
Um 15 prósent ánægð með störf biskups Íslands og þriðjungur treystir þjóðkirkjunni
Meirihluti landsmanna vill aðskilnað ríkis og kirkju. Stuðningur við slíkt er mestur á meðal yngri hluta þjóðarinnar en fólk yfir sextugu er á móti. Kjósendur allra stjórnmálaflokka nema tveggja eru í meira mæli hlynntir en andvígi aðskilnaði.
8. nóvember 2021
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Þingmenn fjögurra flokka fara fram á fullan aðskilnað ríkis og kirkju
Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga um að frumvarp um aðskilnað ríkis og kirkju verði lagt fram snemma árs 2021 og að sá aðskilnaður verði gengin í gegn í síðasta lagi 2034.
19. september 2019
Biskup segir ekki siðferðilega rétt að nota stolin gögn til að afhjúpa mál
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, segir að siðbót í íslensku samfélagi eigi að felast í endurnýjun á gömlum gildum Íslendinga, eins og trú. Hún telur ekki siðferðislega rétt að nota gögn sem eru stolin til að leiða sannleikann í ljós.
23. október 2017
Fjárveitingar til kirkjunar hafa verið skertar með lagasetningum og samkomulagi frá hruni.
Möguleikar kirkjunar til hagræðingar ekki fullreyndir
Biskupsstofa og Kirkjuráð vilja að fjárveitingar verði reiknaðar miðað við sömu forsendur og gert var fyrir hrun.
13. maí 2017
Prestar fá ekki að heyra undir kjararáð til frambúðar
20. desember 2016
Prestar vilja ekki fara undan kjararáði
16. desember 2016
Kirkjuráð vill fá full sóknargjöld frá ríkinu
12. desember 2016