Benedikt Árnason leiðir nefnd um vísitölu neysluverðs
Forsætisráðherra hefur skipað nefnd sem skoða á aðferðafræði við útreikning vísitölu neysluverðs út frá alþjóðlegum samanburði. Skipun nefndarinnar er liður í stefnu ríkisstjórnarinnar um að draga úr vægi verðtryggingar.
2. júlí 2019