7 færslur fundust merktar „mengun“

Gauti Kristmannsson
Nagladekkjaóværan
15. apríl 2021
Rannsóknin byggir á gögnum sem safnað var við Kauptún í Garðabæ.
Nagladekk virðast hafa langmest áhrif á svifryksmyndun
Niðurstöður nýlegrar rannsóknar gefa til kynna að nagladekk séu lang veigamesti þátturinn í myndun svifryks frá umferð á höfuðborgarsvæðinu. Vegagerðin vakti athygli á niðurstöðunum á vef sínum í vikunni.
27. nóvember 2020
Árviss umræða hefur verið um flugeldamengun. Nú stendur til að stytta bæði sölu- og skottímabil flugelda.
Einungis verði leyfilegt að sprengja flugelda 22 klukkustundir á ári
Þrengja á tímabil bæði flugeldasölu og -sprenginga, samkvæmt drögum að nýrri skoteldareglugerð frá dómsmálaráðuneytinu.
14. október 2020
Baulið frá blikkbeljunum
Í Evrópu búa um það bil 140 milljónir fólks við heilsuspillandi hávaða frá farartækjum. Talið er að árlega látist 12 þúsund manns í álfunni fyrir aldur fram úr sjúkdómum tengdum hávaða frá umferð. Í Danmörku einni látast árlega um það bil 500 manns.
8. mars 2020
Íslendingar með mesta losun koltvísýrings í Evrópu
Ísland var með mesta losun koltvísýrings frá hagkerfi á einstakling innan ESB og EFTA svæðisins árið 2016. Losun á hvern íslenskan einstakling var 16,9 tonn árið 2016 en losunin hefur aukist síðustu ár.
7. nóvember 2018
Mesta losun koltvísýrings kemur frá ferðaþjónustu
Heildarlosun koltvísýrings frá hagkerfi Íslands hefur fimmfaldast frá árinu 1995. Losun koltvísýrings er mest frá greinum ferðaþjónustunnar en þar telur flug hæst.
30. október 2018
Pawel Bartoszek
Þegar lausnin er steypa
15. mars 2018