7 færslur fundust merktar „netverslun“

85 prósent Íslendinga versla á netinu. Vinsælasti vöruflokkurinn er föt, skór og fylgihlutir og þar nýtur skandinavíska verslunin Boozt mestra vinsælda.
Rúmlega þriðjungur fatakaupa Íslendinga á netinu fara fram á Boozt
Aðeins fimm Evrópuþjóðir aðrar en Íslendingar versla meira á netinu. Föt, skór og fylgihlutir er vinsælasti vöruflokkurinn, jafnt í Evrópu og á Íslandi, og hér á landi er Boozt lang vinsælasta netverslunin í þeim flokki með 38 prósent hlutdeild.
27. október 2022
Fatasóun dregst saman en fatnaður orðinn stærsti flokkurinn í netverslun
Dregið hefur úr fatasóun hér á landi síðustu fimm ár eftir öran vöxt fimm árin þar á undan. Á sama tíma eru föt, skór og fylgihlutur vinsælasti vöruflokkur í netverslun Íslendinga.
23. október 2022
Erlend kortavelta hefur ekki verið minni hér á landi frá upphafi mælinga árið 2002.
Netverslun 9 prósent af allri verslun Íslendinga í samkomubanninu
Netverslun tók mikið stökk í aprílmánuði samanborið við fyrra ár og nam heilum 9 prósentum af allri verslun með íslenskum kortum. Byggingavöruverslanir virðast hafa notið góðs af breyttu neyslumynstri í samkomubanninu.
18. maí 2020
Nettó og Heimkaup hafa ráðið inn tugi nýrra starfsmanna til að mæta aukinni eftirspurn í netverslun og Krónan hyggur á opnun netverslunar innan skamms.
Tugir nýrra starfa í netverslun: Krónan stefnir á heimsendingar innan skamms
Tugir nýrra starfsmanna hafa tekið til starfa hjá Nettó og Heimkaupum vegna aukinnar eftirspurnar í netverslun. Krónan ætlar að opna snjallverslun innan skamms og byrja að senda mat heim til fólks.
24. mars 2020
Póstsendingar frá Kína hafa aukist um 202 prósent frá 2014
Inn- og útflutningur á vörum frá Kína hefur stóraukist frá því fríverslunarsamningur Íslands og Kína tók gildi árið 2014. Aliexpress markaði vatnaskil í netverslun Íslendinga.
26. júní 2019
Innlend netverslun blómstrar - Maí veltuhæsti mánuðurinn frá upphafi
Á netinu jókst velta raf- og heimilistækja um 156,8 prósent á milli ára á meðan veltan í búðum dróst saman um 14,2 prósent.
20. júní 2019
Fyrsta netverslunin með lyf lítur dagsins ljós
Nú er hægt að versa lyfseðilsskyld og lausasölu lyf í netversluninni.
12. júní 2019