8 færslur fundust merktar „panamapapers“

Júlíus Vífill Ingvarsson sagði af sér sem borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins eftir fjórtán ára starf þegar nafn hans kom upp í Panamaskjölunum.
Úttekt vegna Júlíusar birt í ágúst
Búist er við niðurstöðum úttektar innri endurskoðanda borgarinnar vegna Júlíusar Vífils Ingvarssonar, fyrrverandi borgarfulltrúa, í ágúst. Áliti vegna Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur var skilað í gær. Hún snýr nú aftur til starfa í borgarstjórn.
30. júní 2016
Sveinbjörg Birna snýr aftur
Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur bar ekki að skrá tengsl sín við aflandsfélög í hagsmunaskrá borgarfulltrúa. Henni bar þó að skrá tengslin hjá skrifstofu borgarstjórnar, sem hún gerði ekki. Þetta segir úttekt innri endurskoðanda borgarinnar.
30. júní 2016
Sveinbjörg Birna ætlar ekki að snúa aftur úr leyfi fyrr en innri endurskoðun er lokið. Júlíus Vífill sagði af sér sem borgarfulltrúi í kjölfar Panamaskjalanna.
Innri endurskoðun borgarinnar vegna Panamaskjala í fullum gangi
Innri endurskoðandi Reykjavíkurborgar vinnur nú að skoðun á siðareglum, reglum um hagmunatengslaskráningu og aukastörfum borgarfulltrúa í kjölfar Panamaskjalanna. Einnig verður upplýsingagjöf í innherjaskráningu skoðuð. Enginn tímarammi er á verkefninu.
30. maí 2016
Mótmæli við höfuðstöðvar Mossack Fonseca í Panama.
Mossack Fonseca lokar skrifstofum
28. maí 2016
Gagnagrunnur Panamaskjala opnaður
Gagnagrunnur Panamaskjala hefur verið opnaður á vef alþjóðasamtaka rannsóknarblaðamanna, ICIJ.
9. maí 2016
Blaðamenn Süddeutche Zeitung deildu þessari mynd með grein sem bar titilinn „A Storm is Coming“, daginn sem fyrsti Kastljóssþátturinn var frumsýndur fyrir meira en mánuði síðan.
Panamaskjalagrunnurinn opnar í dag
Gagnagrunnur Panamaskjalanna verður opnaður í dag. Fjöldi rannsóknarblaðamanna unnu úr þeim 11,5 milljón skjölum sem lekið var frá panamísku lögfræðistofunni Mossack Fonseca til að gera þau aðgengileg. Nöfn 200.000 félaga verða í grunninum.
9. maí 2016
Í landi þar sem spilling er daglegt brauð
Panama-skjölin títtnefndu hafa síðustu vikurnar valdið miklu fjaðrafoki á Íslandi og víða annarsstaðar. Aðra sögu er þó að segja frá Rússlandi. Ómar Þorgeirsson, sagn- og markaðsfræðingur búsettur í Moskvu, hefur fylgst með gangi mála í Rússlandi.
24. apríl 2016
Umsvifamikil viðskipti Lofts Jóhannessonar rakin í Panamaskjölunum
Loftur er sagður hafa auðgast á viðskiptum við bandarísku leyniþjónustuna CIA. Hann er tengdur í það minnsta fjórum félögum í þekktum skattaskjólum, samkvæmt umfjöllun Irish Times.
22. apríl 2016