Stefnir á atkvæðagreiðslu um sjálfstætt Skotland í október 2023
                Nicola Sturgeon leiðtogi Skoska þjóðarflokksins stefnir á að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands á ný næsta haust – með eða án leyfis bresku ríkisstjórnarinnar.
                
                    
                    28. júní 2022
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            


