6 færslur fundust merktar „spánn“

Rauða gullið eru jarðarberin stundum kölluð á Spáni þar sem framleiðslan er mjög umfangsmikil.
Þrældómur
Það er fátt fallegra og girnilegra en nýtínd jarðarber. Á sumrin fyllast útimarkaðir og hillur verslana af þessum skærrauðu og glansandi berjum. Það er hinsvegar enginn glans yfir vinnuaðstæðum margra þeirra sem vinna við tínsluna.
18. júlí 2021
Frá heimsókn spænsku konungshjónanna í Guggenheim safnið í Bilbao í júlí í fyrra.
Ráðast í hópfjármögnun til að halda einu þekktasta kennileiti Bilbao í blóma
Eitt af þekktari verkum í safneign Guggenheim safnsins í Bilbao er tólf metra hár hvolpur sem samanstendur af blómum. Hvolpurinn sem hefur staðið við inngang safnsins í bráðum aldarfjórðung þarfnast nú viðgerða.
13. júlí 2021
Lögreglumaður fylgist með að sóttvarnaaðgerðum sé framfylgt á götum úti Galesíu í norðvesturhluta Spánar.
Spánn roðnar á litakortinu – Þórólfur segir okkur í „smá biðstöðu“
Ferðamenn sem eru að koma frá Spáni þurfa nú að sæta harðari aðgerðum á landamærum Þýskalands. Danir hafa einnig hert reglur vegna sumra svæða á Spáni og fleiri ríki hafa mælt gegn ónauðsynlegum ferðalögum þangað.
12. júlí 2021
Auður leikvöllur í Barselóna. Börn landsins hafa þurft að vera inni á heimilum sínum í rúman mánuð og ekkert útlit er fyrir að það breytist alveg á næstunni.
Einu börnin í Evrópu sem mega ekki fara út
Spænsk börn eru þau einu í Evrópu sem mega ekkert fara út úr húsi. Þau hafa verið innilokuð í rúman mánuð og ýmsum finnst nóg komið, foreldrum jafnt sem sérfræðingum. Ekki er útlit fyrir að spænsk börn fái að mæta í skólann fyrr en í haust.
17. apríl 2020
Sjálfstæði Katalóníu – Eða borgarstyrjöld sem þarf að gera upp
Katalónía er í sjálfstæðisbaráttu. Auður Jónsdóttir rithöfundur veitir innsýn í þessa flóknu og djúpu deilu, þar sem blóði drifin saga valdabaráttu er ekki langt undan.
7. október 2017
Umdeild þjóðaratkvæðagreiðsla í Katalóníu
Til stendur að þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Katalóníu fari fram 1. október í óþökk spænskra stjórnvalda. Atkvæðagreiðslan brýtur í bága við stjórnarskrá og hefur ríkisstjórn Spánar lýst yfir að hún muni koma í veg fyrir hana.
1. október 2017