Þrældómur
                Það er fátt fallegra og girnilegra en nýtínd jarðarber. Á sumrin fyllast útimarkaðir og hillur verslana af þessum skærrauðu og glansandi berjum. Það er hinsvegar enginn glans yfir vinnuaðstæðum margra þeirra sem vinna við tínsluna.
                
                    
                    18. júlí 2021
                
            
              
            
                
              
            
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            




