8 færslur fundust merktar „tekjublað“

Borgar vel að stýra sveitarfélögum á Íslandi
Tíu sveitarstjórnarmenn eru með meira en tvær milljónir króna í mánaðarlaun samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar. Borgarstjórar sumra stærstu borga í hinum vestræna heimi eru með lægri laun.
3. júní 2018
Tekjur forstöðumanna trúfélaganna
Sjúkrahúsprestur á Landspítala launahæstur þeirra sem starfa fyrir trúfélög. Hjörtur Magni Frírkirkjuprestur næsthæstur og Agnes M. Sigurðardóttir sú þriðja hæsta eftir umdeilda launahækkun í fyrra.
2. júní 2018
Tekjur áhrifavaldanna
Laun vinsælustu áhrifavalda landsins Sólrúnar Diego, Guðrúnar Veigu, Birgittu Lífar og Manuelu Óskar eru í Tekjublaðinu.
1. júní 2018
Forstjóralaun í lögmennskunni
Launahæstu lögfræðingar landsins eru þeir Arnaldur Jón Gunnarsson lögfræðingur hjá Kaupþingi sem er með 3,8 milljónir á mánuði í laun og Óttar Pálsson hæstaréttarlögmaður hjá lögmannsstofunni Logos sem hefur 3,6 milljónir í mánaðarlaun.
1. júní 2018
Kristján Loftsson tekjuhæstur í sjávarútvegi
Kristján Loftsson stjórnarformaður HB Granda og forstjóri Hvals er launahæsti einstaklingurinn í sjávarútvegi og landbúnaði samkvæmt Tekjublaði DV. Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja er með tæplega 3,7 milljónir á mánuði.
1. júní 2018
Davíð hækkar í 5,9 milljónir - Björn Ingi með 2,6 milljónir
Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi forsætisráðherra er launahæsti fjölmiðlamaður Íslands samkvæmt tekjublaði DV. Nema mánaðartekjur hans rúmlega 5,9 milljónum króna og hafa þær hækkað um 2 milljónir frá árinu 2016.
1. júní 2018
Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag
Gífurlegur munur á launum innan sama geira
Margfaldur munur er á milli hæstu og lægstu launa einstaklinga eftir flokkum, samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar.
1. júlí 2016
Davíð með hærri laun en allir frambjóðendur til samans
Frjáls verslun og DV birta tekjur nokkur þúsund Íslendinga í dag.
1. júlí 2016