Borgar vel að stýra sveitarfélögum á Íslandi
                Tíu sveitarstjórnarmenn eru með meira en tvær milljónir króna í mánaðarlaun samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar. Borgarstjórar sumra stærstu borga í hinum vestræna heimi eru með lægri laun.
                
                    
                    3. júní 2018
                
            
              
            
                
              
            
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            






