6 færslur fundust merktar „vr“

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Formaður VR: „Allar uppsagnir eru náttúrulega bara ömurlegar“
Hópuppsögn Eflingar kom formanni VR á óvart og segi hann uppsögnina ömurlega. Hann hefur boðað stjórn VR til aukafundar á morgun vegna málsins en á ekki sérstaklega von á að stefnubreyting verði gerð á íhlutun í deilumálum einstakra félaga.
15. apríl 2022
Fjármálaeftirlitið segir lífeyrissjóðum að skýra hvort, hvernig og við hvaða aðstæður megi sparka stjórnarmönnum
Ætluð skuggastjórnun á lífeyrissjóðum hefur verið mikið til umræðu á síðustu árum. Verkalýðshreyfingin hefur ásakað atvinnulífið um hana og öfugt.
8. apríl 2021
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór: Hótað lífláti og atvinnumissi
Formaður VR segir að fjölskyldu hans hafi borist handskrifuð bréf með líflátshótunum. Innihaldið bendi til þess að hótanirnar hafi sprottið úr harðri orðræðu í aðdraganda Lífskjarasamningsins.
1. febrúar 2021
Guðrún Johnsen.
Guðrún Johnsen ráðin efnahagsráðgjafi VR
Stærsta stéttarfélag landsins hefur ráðið Guðrúnu Johnsen sem efnahagsráðgjafa. Hún mun einnig sinna rannsóknarstörfum á sviði rekstrarhagfræði og fjármála- og stjórnarhátta fyrirtækja.
9. júní 2020
Ragnar Þór Ingólfsson sést hér halda ræðu á baráttudegi verkalýðsins fyrir tveimur árum. Aðstæður gera honum ókleift að halda slíka í dag.
Segir verkalýðshreyfinguna vera að vígbúast
Formaður VR vill að almenningur sé upplýstur um hverjir séu að kaupa og selja gjaldeyri á Íslandi, að starfsmönnum verði boðið að taka yfir fyrirtæki fari þau í þrot, að fjármunir úr skattaskjólum verði ekki gjaldgengir og að fyrirtækjalýðræði komist á.
1. maí 2020
Guðrún Johnsen hefur verið skipuð í stjórn lífeyrissjóðs verzlunarmanna til bráðabirgða.
VR skipar nýja stjórnarmenn í Lífeyrissjóð verzlunarmanna
Guðrún Johnsen er á meðal þeirra þriggja sem skipuð hefur verið sem aðalmaður í stjórn Lífeyrissjóð verzlunarmanna. Hún verður líklegast næsti stjórnarformaður sjóðsins.
15. ágúst 2019