Karolina Fund: Íslensku jólasveinarnir túlkaðir upp á nýtt

karolina fund jólasveinar
Auglýsing

Ný bók um íslensku jóla­svein­ana, skrifuð að Íslend­ingi og teiknuð af Búlgara, er vænt­an­leg árið 2016. Baldur heitir ný og lít­il ­barna­bóka­út­gáfa sem starfar frá Prag í Tékk­landi og þeirra mark­mið er að blanda ­saman ólíkum menn­ing­um, með því að virkja unga rit­höf­unda og lista­menn all­staðar að úr heim­inum til þess að vinna saman að gerð barna­bóka. Sagan af ­ís­lensku jóla­svein­unum er því búl­görsk túlkun á bræðr­unum þrett­án. 

Kjarn­inn ræddi við aðstand­endur verk­efn­is­ins, sem safna nú fyrir því á Karol­ina Fund.

 

Auglýsing

Hvaða fólk stendur á bak­við Baldur og jóla­sveina­bók­ina?

Við erum María Elín­ar­dóttir frá Íslandi og Martin Atana­sov frá Búlgar­íu. Við kynnt­umst fyrir fimm árum í námi í Prag og höfum unnið sam­an­ að mörgum mis­mun­andi verk­efnum tengd bókum og sýn­ingum en okkur hefur leng­i langað til að búa til almenni­legar barna­bæk­ur. Fyrir tveim árum fórum við að ­leita að sögum og lista­mönn­um. Okkur bár­ust margar sögur héðan og þaðan en á­kváðum að ein­beita okkur að alþjóð­legum þjóð­sög­um, goð­sögum og ævin­týr­um. ­Ís­lensku jóla­svein­arnir voru hátt á list­anum hjá okkur og áður en við vissum af þá var lista­maður frá Búlgaríu búinn að senda okkur nokkrar teikn­ingar í bók­ina. Fyrir utan hvað lista­mað­ur­inn okkar Hri­sto Neykov var áhuga­samur um ­sög­una, þá var hann einnig ótrú­lega góður í að túlka útlit bræðr­anna og anda jóla­svein­anna."

Hvaðan kom sagan í bók­inni?

Sagan hefur auð­vitað verið til heil­lengi og María hef­ur hlustað á hana frá því hún var lít­il. En í hvert skiptið sem hún sagð­i út­lend­ingum frá þess­ari skrýtnu jóla­sveina hefð, þá kom í ljós að nán­ast eng­inn vissi af henni. Síðan reynd­ist erfitt að finna almenni­legar myndir af þeim og okkur datt í hug að búa bara til bók og túlka þá sjálf."Myndir úr bókinni.

Hvaða mark­hóp eru þið að miða bók­ina að?

Við erum barna­bóka­út­gáfa sem í raun reynir að höfða til­ allra. Sög­urnar okkar eru fyrir alla ald­urs­hópa. Sög­urnar sem við segj­u­m tengj­ast alltaf ein­hverjum stað, landi eða borg­um. Þótt bæk­urnar séu ­barna­bæk­ur, þá eru allar sög­urnar þjóð­sögur sem hafa borist manna á milli í hund­ruði ára. Næsta bókin okkar á eftir jóla­svein­unum kemur frá Gdansk í Pól­landi og fjallar um hvernig borgin breytt­ist eftir heim­sókn frá trölli. ­Fyrir okkur er mik­il­vægt að börn lesi um heim­inn og kynn­ist ólíkum menn­ing­um. Við erum rétt að byrja og ákváðum því að nýta okkur Karol­ina Fund, sem er íslensk hóp­fjár­mögn­un­ar­síða og vonum að Íslend­ingar kaupi bók­ina eða styrki verk­efn­ið. Auð­vitað vonum við nú líka að nýja túlkun okkar á jóla­svein­unum slá í gegn."

Hér er hægt að ­styrkja verk­efnið og kaupa bók­ina.

 Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur undirritað reglugerð sem markar fyrstu viðbrögð íslenskra stjórnvalda við hinu svokallað Ómíkrón-afbrigði veirunnar.
Síðasta kórónuveiruverk Svandísar að bregðast við „Ómíkrón“
Á sunnudag tekur gildi reglugerð sem felur í sér að þeir sem koma til landsins frá skilgreindum hááhættusvæðum þurfa að fara í tvö PCR-próf með sóttkví á milli. Ómíkrón-afbrigðið veldur áhyggjum víða um heim og líka hjá sóttvarnalækni.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Vinstri græn fá sjávarútvegsmálin og Framsókn sest í heilbrigðisráðuneytið
Miklar breytingar verða gerðar á stjórnarráði Íslands, ný ráðuneyti verða til og málaflokkar færðir. Ráðherrarnir verða tólf og sá sem bætist við fellur Framsóknarflokknum í skaut. Vinstri græn stýra sjávarútvegs- og landbúnaðarmálum.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Hjalti Hrafn Hafþórsson
Það sem ekki var talað um á COP26
Kjarninn 27. nóvember 2021
Bankastjórar þriggja stærstu banka landsins.
Útlán til heimila hafa aukist en útlán til fyrirtækja dregist saman það sem af er ári
Bankarnir nýttu svigrúm sem var gefið til að takast á við efnahagslegar afleiðingar kórónuveirunnar til að stórauka útlán til íbúðarkaupa. Útlán til fyrirtækja hafa hins vegar dregist saman.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Lerbjergskógurinn er nú kominn í eigu og umsjá Danska náttúrusjóðsins.
Danir gripnir kaupæði – „Við stöndum frammi fyrir krísu“
Lerbjergskógurinn mun héðan í frá fá að dafna án mannlegra athafna. Hann er hluti þess lands sem Danir hafa keypt saman til að auka líffræðilegan fjölbreytileika og draga úr áhrifum loftslagsbreytinga.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Þolendur kynfæralimlestinga, nauðgana, ofbeldis og fordóma sendir til baka til Grikklands
Tvær sómalskar konur standa nú frammi fyrir því að verða sendar til Grikklands af íslenskum stjórnvöldum og bíða þær brottfarardags. Þær eru báðar þolendur grimmilegs ofbeldis og þarfnast sárlega aðstoðar fagfólks til að vinna í sínum málum.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Undirbúa sókn fjárfesta í flesta innviði samfélagsins „til að létta undir með hinu opinbera“
Í nýlegri kynningu vegna fyrirhugaðrar stofnunar á 20 milljarða innviðasjóði er lagt upp með að fjölmörg tækifæri séu í fjárfestingu á innviðum á Íslandi. Það eru ekki einungis hagrænir innviðir heldur líka félagslegir.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Bækur spila stórt hlutverk í lífi margra um jólahátíðina.
Rýnt í bækur og stjörnur
Bókahúsið er hlaðvarpsþáttur þar sem rætt er við rithöfunda og ýmsa sem koma að bókaútgáfu. Í sjötta þætti er spjallað um himingeiminn, ný skáldverk og ljóðabækur.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Meira úr sama flokkiFólk
None