Litið tilbaka

Viðtal við kvikmyndaleikstjórann Sergei Loznitsa um nýjustu mynd hans „The Event“ sem unnið hefur til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Leipzig. Myndin fjallar, líkt flestar myndir hans, um Rússland og sögu þess.

Sergei Loznitsa
Auglýsing

Árið 1991 ­reynd­i hóp­ur sov­éskra harð­línu­manna að fremja ­valda­rán í Moskvu á ­með­an Gor­bachev var í frí­i við ­Svarta­haf á Krím. Í upp­lausn­ar­á­stand­i ­sem ­ríkt­i 19. - 21. ágúst tók­st ­Boris Jeltsín ­með­ að­stoð al­menn­ings­ að brjóta ­valdarán­ið á bak aft­ur. Þá hélt hann á fræga ræð­u á skrið­dreka ­fyr­ir­ ut­an ­þing­hús­ið í Moskvu. „Ef mynd­in mín væri um ­at­burð­ina í Moskvu þá hefð­i é­g þurft að ­fylgja þekkt­u­m ­per­són­um og atburð­ar­rás. Þess í ­stað sýni ég fólkið og ­stemn­ing­una ­sam­tím­is­ í ­Len­ingrad. Fjar­lægð­in í ­tíma og ­rúmi hjálp­ar. ­Fólk­ið í ­mynd­inn­i veit ekki ör­lög sín og lands­ins en við ­gerum það. ­Fyr­ir­ okk­ur ­sem lifð­u­m þarna snertir þessi vit­neskja okk­ur við á­horf ­mynd­ar­inn­ar ­djúpt. Það má segja að við höf­um glutrað ­niður 25 ár­um. Við vor­um svo grunn­hyggin og það er leitt."

Þetta segir kvik­mynda­leik­stjór­inn Sergei Loznitsa um nýjust­u ­mynd sína „T­he Event“. Loznitsa fædd­ist 1964 í Hvíta­rúss­landi en ól­st ­upp­ í Ki­ev. Na­m ­stærð­fræð­i og japönsku en lauk ­síð­an ­námi í ­leik­stjórn­ við ­kvik­mynda­skól­ann VGIK í Moskvu. Efni­við­ur­ ­mynda hans er oftast saga Rúss­lands­, eins og í „The Event“ eða „So­bytje“ ­sem hann ­gerði úr ­myndefni frá 1991, árin­u ­sem Sov­ét­rík­in lið­u und­ir­ ­lok.

Auglýsing


Loznit­sa á að baki 17 verð­laun­að­ar­ heim­ilda­mynd­ir auk t­veggja ­leik­inna ­kvik­mynda ­sem voru frum­sýnd­ar á ­kvik­mynda­há­tíð­inn­i í Cann­es.



Nýjasta ­mynd­in „T­he Event“ hef­ur ­með­al­ ann­ar­s unn­ið til verð­launa á ­kvik­mynda­há­tíð­inn­i í Leipzig. Á blaða­manna­fund­i ­fyr­ir­ frum­sýn­ing­u í ­Fen­eyj­u­m í ­fyrra , m­innt­i Loznit­sa á að úkra­ínskur kolleg­i hans Oleg ­Sentsov var nýlega ­dæmd­ur í Moskvu í 20 ára fang­elsi ­fyr­ir­ til­bún­ar á­sak­anir FSB. Sam­tök­in Am­nesty Internationa­l hafa ­for­dæmt rétt­ar­höld­in og ­borið ­dóminn­ ­sam­an við þá ­sem ­tíðk­uð­ust á ­tím­um Sta­líns.

Nú ­segja margir gamla ­tím­ann kom­inn aft­ur til Rúss­lands?

„Þetta lík­is­t gamla ­tím­an­um en í ­stjórn­mál­u­m hef­ur í raun ekk­ert ­ger­st þar öld­um ­sam­an. En nú er eitt­hvað nýtt því nú höf­um við ­þjóð af ­fólki án ­sög­u og án sið­ferð­is­kennd­ar. Á Sov­ét­tím­an­um hafð­i ­fólk sið­ferð­is­kennd. Þá var þetta vissu­lega einnig villt­ur og ­dýrs­leg­ur heim­ur en op­in­ber­lega ríkt­i sið­ferð­is­kennd. ­Þú gast ­ger­st alls­kon­ar sið­lausa hlut­i og það var horft fram­hjá því en því var ekki hamp­að. En það ­sem é­g heyr­i í dag frá opin­berum að­il­u­m og ­full­trú­um ­valds­ins, klept­okra­tí­unn­ar, eru hlut­ir ­sem aldrei hefð­u við­geng­ist á tím­um Brezhnev eða Chru­stjov, ­jafn­vel á ­tím­um Sta­líns. Þeir ­sýna skort á sið­ferð­is­kennd ­með­ stolt­i. Þetta er það nýja og mun­ur­inn. ­Fólk ­sem lifir inn­an þannig ­sam­fé­lags skil­ur oft ekki hversu hættu­leg­t það er. Helm­ing­ur rúss­nesku ­þjóð­ar­inn­ar lifir und­ir­ ­fá­tækt­ar­mörk­um. Og flest­u­m virð­is­t standa á ­sama. ­Jafn­vel þessi 5 % sem eiga allt í Rúss­land­i eru stoltir yf­ir­ því hvað þeir eru sval­ir að raka að ­sér miklu­m ­pen­ing­um. Og rest­in í þeirra aug­um eru bara eitt­hvað, ­sem má deyja. Þetta er sið­ferði­lega al­ger­lega röng ­staða.“

Þú býrð í Þýska­land­i en ­mynd­ir þín­ar fjalla flestar um Rúss­land og ­sög­una. Af hverju?

„Ég ­fædd­ist inn í rúss­nesk-úkra­ínska ­fjöl­skyld­u. Tungu­mál og hugs­un­ar­hátt­ur m­inn er rúss­neskur en í dag líð­ur­ mér­ eins og é­g ­sé ­fyr­ir­ ut­an þetta ­rým­i. Á milli­ landa því é­g bý í Berlín en er ekki þýskur held­ur til­heyr­i rúss­neskri ­menn­ing­u. Mér­ líð­ur­ eins og frá Ki­ev, ekki Úkra­ín­u ­sem ­rík­i heldur bara ­sem ­ná­unga frá­ Ki­ev. Ég lærð­i og ­bjó í Rúss­land­i en ­get ekki ver­ið þar því é­g er ó­sam­mála svo ­mörg­u þar . Í Úkra­ín­u ­get é­g held­ur ekki ver­ið eins og ekta úkra­ínu­mað­ur­ ­sem é­g ­skynja ögn ólíka mér­. É­g er ekki út­lend­ingur þar eða hér­, í raun og veru þarf é­g engan á­kveð­inn ­stað og líður bara vel með­ það. En ef ­þú ­spyrð, hvað­an ert­u þá svara é­g að é­g kom­i frá Ki­ev frá sjö­unda til n­í­unda ára­tug­ar­ins. Á þeim ­tí­unda bjó é­g í Moskvu. ­Gömlu vanda­mál­in og það ­sem ­trufl­að­i mig og tók á er allt úr rúss­neskri ­menn­ing­u ­sem er hlut­i af mér­. En landið sem é­g til­heyr­i er ekki ­leng­ur til. Mér­ lík­ar ekki hug­myndin um ­vega­bréf , í raun og veru til­heyra öll lönd okk­ur öll­u­m og mér­ er illa við landa­mæri. É­g ól­st ­upp­ í Sov­ét­ríkj­un­um og var ­með­ Sov­éskt ­vega­bréf ­sem einn dag­inn var klippt í sund­ur­ og ég lát­inn hafa Úkra­ínskt. Allt í lag­i ef þeir láta mig hafa Ki­ev-passa þá verð é­g glað­ur­. En é­g mun aldrei fara og biðja um þýskan passa. É­g ber á­byrgð ­gagn­vart mín­u ­upp­runa­land­i og þarf að þekkja það vel og velja hvað é­g ­sýni sem ­kvik­mynda­gerða­mað­ur­. É­g er ekki ­þjóð­verj­i og í ­mynd­um mín­um er é­g mjög ­virk­ur og ­með­vit­að­ur­ um ­fyrrum land­ið mitt.“  

Stilla úr The Event.

Nýja ­mynd­in þín ­byggir á efn­i frá 1991. Hvað veldur því?

Þessi ­mynd er ekki í bein­u ­sam­band­i við það ­sem er að ­ger­ast í dag, en auð­vit­að ­yf­ir­lýs­ing. Til­ ­dæm­is­ tón­list­in ­sem é­g nota minn­ir alla á ­at­burð­inn. Þessa daga ­sem ­Valda­ránstil­raun­in stóð léku op­in­ber­ar út­varps­stöðv­ar að­eins Svana­vatn­ið eft­ir Tjaikov­sky. Því nota é­g það auk út­varps­hljóða ­sem við ­söfn­uð­u­m að­al­lega af ­net­in­u. Það kom mér­ á ó­vart hversu erfitt það var að f­inna hljóð og marg­t var horf­ið frá þessum ­tíma. Hljóð­vinnsla ­mynd­ar­inn­ar tók ­þrjá ­mán­uði með­ Vla­dimir Gor­lovet­sky en ég hef ­feng­ið að njóta ­snilld­ar­ hans í meira en ­tíu ár. É­g vildi sem ­mest­a nær­veru við ­fólk­ið og það er á­stæð­an ­fyr­ir­ því að é­g hef ekki þul ­sem ­trufl­ar á­horf­end­ann við að njóta ­mynd­anna."

Hvern­ig fannstu ­myndefn­ið? 

Ég vissi um þess­ar ­kvik­mynd­ir og að efnið væri vand­að. ­Tekið á filmu af átta frá­bærum ­kvik­mynda­töku­mönn­um frá heim­ilda­mynda­stofn­un­inn­i í ­Len­ingrad. Efn­ið veitt­i mér­ inn­blást­ur og það að é­g ­gerði síð­ast­u ­mynd mína í Úkra­ín­u um Mai­dan ­mót­mæl­in í Ki­ev. Þess­ar ­mynd­ir vinna vel ­sam­an ­vegna þess að ­þú hef­ur fjar­lægð, 22 ár á milli­. Um­sjón­ar­maður arkífefn­is í St. ­Pét­urs­borg Sergei Gel­ver er ­snill­ing­ur ­sem hef­ur oft bent mér­ á ­at­hygl­is­vert efn­i. Þökk ­sé hon­um ­gerð­i é­g Bloka­da (Um­sátrið í ­Len­ingrad) og Predsta­v­leni­a/Revu­e. Þetta er ­þriðja ­mynd­in ­sem é­g tileinka þess­ari ­borg. ­Fyr­ir­ mér­ er að­eins ein ­borg í Rúss­land­i, Sankt­i ­Pét­urs­borg. ­Fyr­ir­ mér­ er Moskva ein­hverss­kon­ar þorp. ­Iðn­að­ar­þorp.“ 

Þú áttir samt heima í Moskvu?

„Í Moskvu bjó é­g á milli­ Hús­s ­kvik­mynd­anna og ­kvik­mynda­safns­ins og ferð­að­ist ­með­ neð­an­jarð­ar­lest­inn­i í ­Kvik­mynda­skól­ann. Ég vann seinna í 8 ár í St. ­Pét­urs­borg og ­bjó þar af og til og ­klippt­i ­mynd­ir. Mér­ lík­aði vel og ­fór allra ­ferða m­inna ­fót­gang­and­i. Það gat ­tekið yfir­ ­klukku­tíma en þetta er fal­leg ­borg sem mér­ ­þyk­ir vænt ­um. Í Moskvu tók é­g held­ur neð­an­jarð­ar­lest­ina. ­Fyr­ir­ mér­ er hún eins og ­klipp, hlut­ar af ó­lík­um ­svæð­u­m. St. ­Pét­urs­borg er heild, borg þar ­sem ein­hver velt­i ­fyr­ir­ ­sér­ ­skipu­lag­in­u og ­mögu­leik­un­um. Það er einnig á­stæð­an ­fyr­ir­ því að é­g ­gerð­i ­mynd­ina um 1991 í Len­ingrad. Þar var þetta berg­mál óm­ur af því ­sem við vit­u­m um ­sög­una um það ­sem ­ger­ist ut­an rammans. Á­horf­end­ur ­geta ein­beitt ­sér­ að ­fólk­in­u hreyf­ingum og and­lit­u­m. Þessum anda ­sem er ekki ­leng­ur til . Í Len­ingrad voru fjöl­mennust­u ­mót­mæl­in á þessum ­tíma Sov­ét­ríkj­anna. ­Með­ frið­ar­merkj­u­m og mín­út­u þögn ­fyr­ir­ ­fórnar­lömb­in ­sem ­féllu í Moskvu og víð­ar­. Um 500 ­þús­und ­manns söfn­uðst sam­an­ þarna á torg­in­u.“

Þú var­st ekki við­stadd­ur ­sýn­ing­u ­mynd­ar ­þinn­ar á ­Art­doc ­kvik­mynda­há­tíð­inni í Moskvu nýlega. Hver var ástæð­an?

„Það eru nokkrar á­stæð­ur­ og mér­ ­þyk­ir það ­leitt. En ­vegna á­stands­ins ­sem er nú milli­ Rúss­lands­ og Úkra­ín­u og að úkra­ínski ­kvik­mynda­leik­stjór­inn O­leg ­Sentsov svar ­dæmdur í 20 ára fang­els­is­vist . É­g hef ekki ­séð ­neina hreyf­ing­u í þeim ­mál­u­m. Það hjálp­að­i að­eins þeg­ar það komu ­mót­mæli frá ­Evr­ópsku ­kvik­mynda­aka­dem­í­unn­i, bréf frá Berlín . ­Nei ­póst­kort sem var ­sent eft­ir að rúss­arn­ir mis­þyrmd­u hon­um og þving­uð­u til að játa .­Evr­ópska ­Kvik­mynda­aka­dem­ían var mjög var­kár í til­mæl­u­m sín­um til Pútíns. En nú eru þeir ákveðn­ari og ­setj­a ­upp­ ­mynd af ­Sentsov á við­burð­u­m. Við skilj­u­m þó öll að það ­skipt­ir eng­u ­máli hvað við ­segj­u­m , ekk­ert ­ger­ist. Og vitum að við erum í þeirri ­stöð­u þar ­sem KGB eða Rúss­nesk ­stjórn­völd ­segja við alla: „ ­Þið eruð einsk­is­verð! ­Þið ­get­ir ekk­ert ­gert ­þið eruð ekki ­stjórn­mála­menn . St­ing­ið ekki nef­i ykk­ar í ­stjórn­mál­in.“

Þetta má ­les­a úr þögn­inn­i og skort­i á við­bröðgum frá Kreml. Ég ­seg­i þetta ekki ­vegna þess að við eig­um að hætta að ­skipta okk­ur af. ­Nei alls ekki því við ­gerum þetta einnig ­vegna þess að þetta hjálp­að­i O­leg og öðrum ­sem einnig var ­dæmd­ur. Það hjálp­að­i því nú er hann fræg­ur og þeir ­geta ekki bara lát­ið hann hverfa án þess að um­heim­ur­inn bregð­ist við. Í öðru lag­i ­skipta þessi ­mó­mæli ­máli ­fyr­ir­ okk­ur, til að f­inna að við erum enn ­mann­eskj­ur. Við erum ekki hrædd við að ­segja þetta. Þetta er á­stæð­an og ekki ­vegna þess að é­g er hrædd­ur ­sem é­g ­fer ekki til Rúss­lands­, held­ur ­vegna þess að O­leg ­Sentsov kolleg­i m­inn og vin­ur sit­ur þarna í fang­elsi ­vegna ­upp­spunna á­stæðn­a, eft­ir að hafa ver­ið hand­tek­inn á Krím. Eft­ir margra daga mis­þyrm­ing­ar var hann þving­að­ur­ til að ­skrif­a und­ir­ á­sak­an­ir ­sem eru al­ger­lega út­ í hött.

Ég ­get ekki í­mynd­að mér­ ­sjálfan mig að kynna ­mynd eft­ir mig í Moskvu. Skift­ir ekki ­máli þó þetta ­sé ­kvik­mynda­há­tíð and­ófs­manna eða ekki. Þá ­mund­i é­g kynna ­mynd­ina á svið­i, ­fólk að klappa os­fr. Þetta er eins og að Tom­a­s ­Mann hefð­i ­mætt til að kynna nýja ­bók í Berlín Hitler­s. Þetta er ­sama ­stað­an í dag og því yfir­lýs­ing að ­mæta ekki. Það ­gefur í skyn að það ­séu fram­far­ir þeg­ar ­þú kem­ur til lands og kynn­ir eitt­hvað. Rússar þurfa að ­ger­a eitt­hvað ­sjálf­ir. Því eins og O­leg ­Sentsov var ­dæmd­ur saklaus þá sit­ur ­fjöld­i ­fólks í rúss­neskum fang­elsum­ í dag. ­Vís­inda­menn og nú æ fleiri blogg­ar­ar ­sem ­skrifa eitt­hvað og eru hand­tekn­ir ­fyr­ir­ það ­sitja nú ­sem ­sam­visku­fang­ar. Einnig ­fjöld­i ­fólks ­sem ­fyr­ir­tæk­in eru ­stol­in frá á bí­ræfn­um ­þjóf­um. Þetta er ­mögu­leg­t ­vegna þess að al­menn­ing­ur í Rúss­landi þeg­ir og ger­ir þess­ar að­stæð­ur­ ­mögu­leg­ar.“

Stilla úr The Event.Á tím­um Sov­ét­ríkj­anna sýnd­u margir á vest­ur­lönd­um and­ófs­mönn­um ­sam­stöð­u en nú ­með­ ­vax­and­i ­fjölda sam­visku­fanga heyr­is­t m­inna úr þeirri átt. Hvað veld­ur?

„Ég held að ­fyrst og fremst ­sé þetta ­spurn­ing ­fyr­ir­ rúss­neskan al­menn­ing. En auð­vit­að erum við öll tengd ­sam­an og við verð­u­m að berjast ­gegn órétt­læt­i hvar ­sem það er. En þessi ­teg­und skiln­ings­ held é­g að mun­i ekki birtast ­fyrr en hjá kom­and­i kyn­slóð­u­m. É­g ætl­a ekki að fara að ­dæma Vest­ur­evr­ópu­bú­a. Þeir hafa eig­in ­vanda­mál ­sem þeir þurfa að takast á við. Það er ekki held­ur svo auð­velt að vita hvernig á að takast á við þetta villta land Rúss­land ­sem enn er á nítj­ánd­u öld eða ­jafn­vel mið­öld­um.“ 

Grun­að­i ­þig árið 1991 að þetta ­færi í þessa átt? 

„Þegar ég ­fór að hugsa af al­vöru þá sá ég hvað ­mynd­i ­ger­ast á miðj­u­m ­tí­unda ára­tugn­um. Árið 1994-95 ­skild­i é­g að hlut­irn­ir ­mynd­u ­þróast svona. Því að þá hófst stríð­ið í Tjetj­eníu og eng­inn sinnt­i því. All­ir vissu að þetta var ­stríð ­með­ ­þús­und­um ­fórn­ar­lamba­ en það vor­u ekki margir ­sem höfð­u ­sam­úð ­með­ ­fólk­in­u. ­Fólk hélt ­sig fjarri. Þetta var ­upp­haf­ið, við misst­um, ég ­seg­i við og á við í­bú­a ­fyrrum Sov­ét­ríkj­anna . Við misst­u­m tæki­færi til­ þess að breyta ein­hverju eftir 1991. ­Lest­in ­fór án okk­ar, og í raun hefð­i átt að hefja ­ferlið á því að tala um ­eign­ir."

Hvern­ig þá? 

„Tvær ­mik­il­væg­ar ­spurn­ing­ar: Rétt­ar­höld um Sov­ét­vald­ið. Það má ­kalla það Nürn­berg- eða Ki­ev-Rétt­ar­höld en það verða að ver­a rétt­ar­höld um Moskvu. Einnig Var­sjá os­fr. Það verð­ur­ að fara í ­gegn­um þetta ­ferli. Án þess ­ger­ist ekk­ert. Og ­seinn­i ­spurn­ing­in fjall­ar um ­eign­ir og það ­sem gerð­is­t árið 1917. Hvort það hafi bara verið allt í lag­i að ­myrða alla og taka ­eign­ir þeirra eða ekki. Ef ­rík­ið ­seg­ir ­nei þýð­ir það að eitt­hvað þarf að ­ger­a til að takast á við þetta ­vanda­mál. Fyr­ir­ ætt­ingja eða ­fyr­ir­ ­fólk­ið ­sem ­þjáð­ist ­vegna þessa. Ekki síst all­ar ­fjöl­skyld­ur ­sem liðu vegna ­vald­hafa Sov­ét­ríkj­anna. Þetta er ekki eitt augna­blik held­ur af­ar lang­ur ­tím­i og Rúss­land er risa­stórt land. Þetta hef­ur ­fyrst og fremst ­tákn­rænt ­gild­i en það er mjög ­mik­il­vægt. En það er ekki ­mögu­leg­t ­með­ þessa ­menn við ­stjórn­völ­in ­sem nú eru í Rúss­land­i því þeir vilja ekki að al­menn­ing­ur ­sé ­sjálf­stætt hugs­andi fólk. Þeir vilja ekki að ­fólki ­sé um­hug­að um ­eign­ir sín­ar. Þeir eru enn fast­ir í hugs­ana­hætt­i ­Bolsjevika eða Sta­líns þeg­ar ­þú var­st ekk­ert. ­Jafn­vel þótt þetta ­séu Ólig­ar­k­ar þá þurfa þeir að ver­a til­bún­ir til að ­segja. É­g er reiðu­bú­inn að ­gefa ­ríki­dæmi mitt til ­rík­is­ins. Eins og O­leg Der­ipa­ska lýst­i ­yf­ir­ í ­fyrra. Hann ­sagð­i ef ­rík­ið þarf á ­eign­um mín­um að halda þá mun é­g láta þær af hend­i. Þetta er hug­mynda­fræði­leg ­spurn­ing. Ef hún­ kemst ekki ­upp­ á ­yf­ir­borð­ið mun ekk­ert ­ger­ast."

En búa ekki margir Rúss­ar hér­ í Berlín ­sem hafa flú­ið á­stand­ið þar?

„Ekki bara hér heldur einnig í öðrum ­borg­um og í Eystra­salts­lönd­um og F­inn­land­i. Já ­reynd­ar mjög margir í Berlín en é­g er ekki hlut­i af ­nein­um hópi. Þeg­ar é­g er ekki að skrifa, taka ­upp­ eða ­klippa ­mynd­ir í Úkra­ín­u eða Eystra­salts­ríkj­un­um þá bý é­g hér­ svo að ­segja úti í horn­i. É­g er ­með­ stórt ­bók­safn og mig langar núna mest til að bara ­les­a í nokk­ur ár. Mig dreym­ir um ­tím­ann þeg­ar morg­un­dag­ur­inn var eins og haf af ó­vænt­u­m hlut­u­m og hægt var að ­ger­a það ­sem ­mað­ur­ vild­i.“ 

Það lít­ur ekki út­ ­fyr­ir­ að þessi draum­ur Loznitsa ræt­ist á næst­unn­i því hann vinn­ur að ­klipp­ing­u heim­ilda­mynd­ar. Auk strangrar ­dag­skrár ­kvik­mynda­há­tíða og ­fyr­ir­lestra mun hann leik­stýra stutt­mynd í vor og ­leik­inn­i ­mynd í ­full­ri ­lengd eft­ir eig­in hand­rit­i á kom­and­i ári.

Þetta er annað við­talið sem Kjarn­inn birtir við Sergei Loznitsa. Það fyrra birt­ist 23. nóv­em­ber 2014. Það má lesa hér.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
Kjarninn 11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
Bréf frá ritstjóra Kjarnans vegna sameiningar við Stundina og þess að nýr framsækinn fréttamiðill verður til í lok viku.
Kjarninn 11. janúar 2023
Sverrir Albertsson
Vatn á myllu kölska
Kjarninn 11. janúar 2023
Lögreglumenn standa vörð um gröfurnar í námunni.
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
Lítið þorp í Rínarlöndum Þýskalands er allt komið í eigu kolarisa. Fyrirtækið ætlar sér að mylja niður húsin og stækka kolanámu sína sem þegar þekur um 80 ferkílómetra. Þetta þykir mörgum skjóta skökku við í heimi sem berst við loftslagsbreytingar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu.
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Kjarninn 10. janúar 2023
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
Samtök atvinnulífsins hafa hafnað gagntilboði Eflingar um skammtímakjarasamning, sem kvað á um meiri launahækkanir en SA hefur samið um við aðra hópa á almennum vinnumarkaði til þessa. Efling undirbýr nú verkfallsaðgerðir.
Kjarninn 10. janúar 2023
Palestínski fáninn á lofti í mótmælum í Reykjavík. Ísraelskri lögreglu hefur nú verið fyrirskipað að rífa fánann niður á almannafæri.
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Kjarninn 10. janúar 2023
Gríðarlega mikil dæling á sandi á sér stað í Landeyjahöfn á hverju ári. Markarfljótið ber hundruð þúsunda tonna af jarðefnum út í sjó og það á til að safnast upp í mynni hafnarinnar.
Vilja sjúga sand af hafsbotni í stórum stíl og flytja út
Eftirspurn eftir íslenskum jarðefnum er gríðarleg ef marka má framkomin áform erlendra stórfyrirtækja um nýtingu þeirra. Vinsældir hafnarinnar í Þorlákshöfn eru samhliða mjög miklar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Meira úr sama flokkiViðtal
None