300 blaðsíðna uppflettirit fyrir foreldra

Foreldrahandbókin er verkefni vikunnar á Karolina fund.

Ungabörn
Auglýsing

Þóra Sig­urð­ar­dóttir hefur hefur um ára­bil starfað við margs konar rit­störf, blaða­mennsku og dag­skrár­gerð. Hún hefur und­an­farið ár unnið að end­ur­út­gáfu For­eldra­hand­bók­ar­inn­ar, heldur úti sam­nefndri vef­síðu sem er upp­full af alls kyns fróð­leik og létt­meti tengdu for­eldra­hlut­verk­inu.

For­eldra­hand­bókin kom upp­haf­lega út árið 2010 en hefur verið ófá­an­leg um ára­bil. Nú er unnið að því að gefa hana út aft­ur, með tölu­verðum við­bót­um. Í For­eldra­hand­bók­inni hefur Þóra tekið saman hag­nýtar upp­lýs­ing­ar, ráð­legg­ingar og reynslu­sögur um allt frá bleiu­skiptum og brjósta­gjöf til fæð­ing­ar­þung­lyndis og fyrsta ferða­lags­ins sem getur reynst ógn­vekj­andi upp­lifun með lít­inn ein­stak­ling í föru­neyt­inu.

Hver er for­saga For­eldra­hand­bók­ar­inn­ar?

Auglýsing

„Hug­myndin að for­eldra­hand­bók­inni kvikn­aði fyrst þegar ég var nýbúin að eign­ast mitt fyrsta barn og hélt að þetta yrði dans á rós­um. Fljót­lega fór að bera á brestum þar sem ég var alls ekki með þetta á hreinu og fann að ég þurfti hjálp. Á mér brunnu ótelj­andi spurn­ingar og mér fannst erfitt að fá svar við þeim á einum stað. Ég átti mikið af erlendum bókum en mér fannst þær oftar en ekki syk­ur­húða raun­veru­leik­ann og alls ekki end­ur­spegla það sem ég var að upp­lifa.“

„Ég byrj­aði að sanka að mér fróð­leik, aðal­lega með því að hringja í mér vitr­ara fólk og sam­visku­sam­lega punktaði ég allt hjá mér til að gleyma engu. Smám saman stækk­aði ráða­bunk­inn og ég vildi deila honum með öðrum sem væru mögu­lega að ganga í gegnum það sama og ég. Fyrst átti þetta bara að vera lít­ill bæk­lingur sem ég ætl­aði að dreifa á heilsu­gæslu­stöðvar en síðan óx verk­efn­inu fiskur um hrygg og úr varð 300 blað­síðna upp­fletti­rit um flest allt það sem við kemur for­eldrum og barni fyrsta árið.“

Hvers konar bók er For­eldra­hand­bókin og hvaða upp­lýs­ingar er þar að finna?

„Bókin er fjöl­þætt og í hana skrifa bæði sér­fræð­ingar og for­eldrar (sem vissu­lega eru sér­fræð­ing­ar). Bæði er verið að deila reynslu og sér­fræði­þekk­ingu og mikil áhersla er lögð á að hafa allan aðgang að upp­lýs­ingum sem skýrast­an. Bókin fer út um víðan völl og skipt­ist í fjóra megin parta; barn­ið, nær­ing, lík­am­inn eftir fæð­ingu og for­eldra­hlut­verk­ið.“

Hefur vinnan við For­eldra­hand­bók­ina haft ein­hver áhrif á þína eigin reynslu af for­eldra­hlut­verk­inu?

„Ég skrifa bók­ina sam­hliða upp­eldi sonar míns fyrstu tvö árin þannig að vissu­lega spegl­ast mín reynsla að ein­hverju leyti í bók­inni og að sama skapi hefur allur sá haf­sjór af fróð­leik sem í bók­inni er haft áhrif á mína reynslu. Það er líka svo merki­legt með börn að þó þau komi úr nákvæm­lega sama gena­meng­inu þá geta þau verið svo ólík og brugð­ist við aðstæðum á ólíkan hátt.

Bókin kom fyrst út árið 2010 og fékk ofsa­lega góðar við­tök­ur. Það hefur lengi staðið til að upp­færa hana og bæta við og loks­ins sjáum við fram á að geta klárað þá vinnu. Við erum að safna fyrir útgáf­unni inn á Karol­ina Fund en þar er hægt að kaupa bók­ina á sér­legum kosta­kjör­um. Mér finnst magnað að geta fjár­magnað verk­efni með þessum hætti og ég vona inni­lega að það gangi eftir því ann­ars erum við auð­vitað bara á byrj­un­ar­reit. Að geta mögu­lega fjár­magnað útgáfu með þessum hætti er stór­kost­legt og ég er mjög spennt að sjá hvernig þetta fer allt sam­an.“

Af hverju ákvaðstu að gefa bók­ina út sjálf?

„Það var erfið ákvörðun en að sama skapi lang­aði mig að takast á við útgáfu og stíga veru­leg út fyrir þæg­ind­ara­mmann. Ég hef lengi verið við­loð­andi útgáfu­mál, skrifað nokkrar bækur og hannað fleiri. Mér finnst þetta spenn­andi verk­efni og hlakka til að sjá hvort þetta tekst. Hug­mynda­fræðin á bak við hóp­fjár­mögnun finnst mér líka ákaf­lega snjöll. Að geta stutt við einka­fram­tak með þessum hætti og eins og í til­felli For­eldra­hand­bók­ar­innar - fá hana á betra verði keyrða heim að dyr­um. Win-win fyrir báða aðila - ein­yrkj­ann og kaup­and­ann.“

Verk­efnið er að finna á Karol­ina fund.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
Kjarninn 11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
Bréf frá ritstjóra Kjarnans vegna sameiningar við Stundina og þess að nýr framsækinn fréttamiðill verður til í lok viku.
Kjarninn 11. janúar 2023
Sverrir Albertsson
Vatn á myllu kölska
Kjarninn 11. janúar 2023
Lögreglumenn standa vörð um gröfurnar í námunni.
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
Lítið þorp í Rínarlöndum Þýskalands er allt komið í eigu kolarisa. Fyrirtækið ætlar sér að mylja niður húsin og stækka kolanámu sína sem þegar þekur um 80 ferkílómetra. Þetta þykir mörgum skjóta skökku við í heimi sem berst við loftslagsbreytingar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu.
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Kjarninn 10. janúar 2023
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
Samtök atvinnulífsins hafa hafnað gagntilboði Eflingar um skammtímakjarasamning, sem kvað á um meiri launahækkanir en SA hefur samið um við aðra hópa á almennum vinnumarkaði til þessa. Efling undirbýr nú verkfallsaðgerðir.
Kjarninn 10. janúar 2023
Palestínski fáninn á lofti í mótmælum í Reykjavík. Ísraelskri lögreglu hefur nú verið fyrirskipað að rífa fánann niður á almannafæri.
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Kjarninn 10. janúar 2023
Gríðarlega mikil dæling á sandi á sér stað í Landeyjahöfn á hverju ári. Markarfljótið ber hundruð þúsunda tonna af jarðefnum út í sjó og það á til að safnast upp í mynni hafnarinnar.
Vilja sjúga sand af hafsbotni í stórum stíl og flytja út
Eftirspurn eftir íslenskum jarðefnum er gríðarleg ef marka má framkomin áform erlendra stórfyrirtækja um nýtingu þeirra. Vinsældir hafnarinnar í Þorlákshöfn eru samhliða mjög miklar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Meira úr sama flokkiFólk
None