Bankar á Wall Street hafa rokið upp í verði

Trump tekur ekki við stjórnartaumunum fyrr en í janúar en frá því hann tók við sem forseti hefur verð á hlutabréfum í Bandaríkjunum rokið upp.

wall-street-sign.jpeg
Auglýsing

Óhætt er að segja að kosn­inga­sigur Don­alds Trump hafi komið eins og vítamín­sprauta fyrir hluta­bréfa­mark­að­inn í Banda­ríkj­un­um, og þá einkum og sér í lagi banka. Frá því 8. nóv­em­ber, þegar Trump var kos­inn for­seti Banda­ríkj­anna, hefur virði hluta­bréfa rokið upp. 

Sér­stak­lega hefur síð­asta vika á mark­aði ein­kennst af miklum hækk­unum en á aðeins fimm við­skipta­dögum hefur virði hluta­bréfa hækkað um 5 pró­sent sam­kvæmt hluta­bréfa­vísi­tölu Nas­daq.

Í við­skipta­rit­inu IBD Weekly er fjallað um stöðu mála á hluta­bréfa­mark­aði og því velt upp hvort fjár­festar á mark­aði - einkum og sér í lagi hlut­hafar fjár­mála­fyr­ir­tækja - séu að reikna með því að langt tíma­bil mik­illa hækk­ana sé framundan (Will Trump Unle­ash A New Bull Market?). 

Auglýsing

Er í umfjöll­un­inni horft til þess að Trump vilji hafa sam­bæri­leg áhrif á fjár­mála­mark­aði eins og Ron­ald Reagan hafði á níunda ára­tugn­um. Þá var dregið úr eft­ir­liti og ýtt undir fjár­fest­ingu og hækkun eigna­verðs með marg­vís­legum aðgerð­um, ekki síst skatta­lækk­unum á fyr­ir­tæki. „Er að hefj­ast nýtt tíma­bil mik­illa hækk­ana á eign­um?,“ er spurt í umfjöllun IBD Weekly.Í umfjöllun Bloomberg segir frá því í gær segir að hluta­bréf í bönkum á Wall Street hafi hækkað um 300 millj­arða Banda­ríkja­dala, eða um 34 þús­und millj­arða króna, á aðeins 25 dög­um. Svo virð­ist sem stærstu hlut­hafar stærstu fjár­mála­fyr­ir­tækj­anna séu vissir um að Trump muni gera breyt­ingar á reglu­verk­inu sem nýt­ast bönk­unum til enn frek­ari vaxtar og sókn­ar. Undir stjórn Baracks Obama hafa yfir­völd styrkt eft­ir­lit með bönkum en Trump hefur lofað því að draga úr eft­ir­liti.

Útfærðar til­lögur frá honum liggja þó ekki fyr­ir.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ketill Sigurjónsson
Sífellt ódýrari vindorka í Hörpu
Kjarninn 11. nóvember 2019
Samherji sendir yfirlýsingu vegna yfirvofandi umfjöllunar RÚV
Útgerðarfyrirtækið Samherji hefur sent frá sér yfirlýsingu, vegna yfirvofandi umfjöllunar RÚV.
Kjarninn 11. nóvember 2019
Magnús Halldórsson
Brjálæðið og enn of stór til að falla
Kjarninn 11. nóvember 2019
28 milljónir í launakostnað ólöglegu Landsréttardómaranna
Laun þriggja þeirra fjögurra dómara við Landsrétt, sem mega ekki dæma eftir að Mannréttindadómstóll Evrópu sagði skipan þeirra ólögmæta, kalla á 28 milljón króna viðbótarútgjöld ríkissjóðs.
Kjarninn 11. nóvember 2019
Allt að tólf mánaða bið eftir sálfræðiviðtali fyrir börn
Mik­ill munur er á biðtíma eftir tíma með sálfræðing eftir lands­hlut­um. Á Suðurlandi getur biðin eftir tíma verið allt að tíu mánuðir en hjá geðheilsuteymum höfuðborgarsvæðisins er ekki bið eftir sálfræðiþjónustu.
Kjarninn 11. nóvember 2019
Hraðhleðslustöðvum fjölgar um 40 prósent
Orkusjóður hefur úthlutað styrkjum til uppsetningar 43 nýrra hraðhleðslustöðva vítt og breitt um landið. Ísland er í öðru sæti í heiminum hvað varðar hlutfall rafbíla og tengiltvinnbíla af fjölda nýskráðra bifreiða.
Kjarninn 11. nóvember 2019
Róbert Wessman
Róbert Wessman stækkar hlut sinn í Sýn
Félög sem Róbert Wessman fer með yfirráð yfir eiga nú 7,64 prósent hlut í fjar­skipta- og fjöl­miðla­fé­laginu Sýn.
Kjarninn 11. nóvember 2019
Miðflokkurinn birti þessa mynd á meðan að málþófið stóð yfir.
Málþóf Miðflokksins og annað annríki kostaði 40 milljónir
Málþóf í vor gerði það að verkum að yfirvinna starfsmanna Alþingis í tengslum við þingsalinn var tvöfalt meiri en vanalega. Álagið var álíka mikið hjá þeim sem starfa á nefndarsviði. Afleiðingin var óvæntur kostnaður upp á tugi milljóna.
Kjarninn 11. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None