Andri Snær: „Ofgnótt af rafmagni" á Íslandi

Rithöfundurinn Andri Snær Magnason segir „harmleikinn" í kringum Hvalárvirkjun ekki verða til vegna skorts, heldur ofgnóttar á rafmagni.

Andri Snær Magnason
Andri Snær Magnason
Auglýsing

Andri Snær Magna­son rit­höf­undur og fyrr­ver­andi for­seta­fram­bjóð­andi  gagn­rýnir umræðu um Hval­ár­virkjun og segir harm­leik­inn í kringum hana ekki hafa orðið til við skort á raf­magni, heldur ofgnótt. 

Í stöðu­upp­færslu á Face­book-­síðu sinni segir Andri Snær sér­kenni­legt hversu auð­velt sé að rugla saman grunn­þörf almenn­ings og braski auð­manna sem selji orku frá virkj­un­um. Þar að auki bendir hann á að orku­fram­leiðsla á höfða­tölu sé lang­mest allra landa á Íslandi, en sam­kvæmt honum getur orkan í land­inu þjónað fimm milljón manna sam­fé­lag­i.  Því sé meint orku­ó­ör­yggi á Vest­fjörðum ekki vegna van­nýttra virkj­un­ar­kosta heldur van­rækslu manna í orku­geir­an­um.

Við því bætir Andri að það sé full­kom­lega hægt að búa til þjóð­garð kringum Dranga­jökul og feg­urð­ina ekki vera nýlega upp­götv­aða. Hann kall­aði stöð­una sem upp hafi komið stefna í ein­hvers­konar harm­leik þar sem allir myndu tapa nema erlendur aðili sem muni eiga virkj­un­ina og mala gull úr henni. Þannig harm­leikur verði til af ofgnótt, ekki skorti á raf­magn­i. 

Auglýsing

Færslu Andra má lesa í heild sinni hér að neð­an:

Ég hef ekki tjáð mig mikið um Hval­ár­virkj­un. Það er alveg eins hægt að sitja heima hjá sér og horfa á Ground Hog Day á...

Posted by Andri Snær Magna­son on Thurs­day, June 28, 2018

Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Andri tjáir sig um virkj­un­ina, en Kjarn­inn greindi frá því fyrir mán­uði síðan þegar Andri sagði orku­fyr­ir­tækin beita almenn­ingi fyrir sig í við­leitni þeirra til að afla orku fyrir stór­iðju. Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorsteinn Már vonar að tímabundið brotthvarf rói umræðu um Samherja
Þorsteinn Már Baldvinsson segir í viðtali við Vísi að Samherji sé ekki sálarlaust fyrirtæki. Honum blöskrar umræða um fyrirtækið í kjölfar afhjúpandi þáttar Kveiks um starfsemi Samherja í Namibíu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Indriði H. Þorláksson
Samherji í gráum skugga
Kjarninn 14. nóvember 2019
Björgólfur í leyfi frá störfum sem stjórnarformaður Íslandsstofu
Björgólfur Jóhannsson tekur við sem forstjóri Samherja tímabundið.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Leifur Gunnarsson
Takmarkanir á tímum tæknibyltinga – Staða fólks með sykursýki 1 í dag
Kjarninn 14. nóvember 2019
Mosfellsbær heldur áfram að stækka
Íbúum Mosfellsbæjar hefur fjölgað gríðarlega á síðasta áratug sem og nýjum íbúðum. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar býst við áframhaldandi fjölgun íbúa á næsta ári.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Haukur Arnþórsson
Hugleiðingar um tengsl stjórnmála og sjávarútvegs
Kjarninn 14. nóvember 2019
Svæðið sem um ræðir
Steypuvinna vegna Landsbankabyggingarinnar – Reikna með að fara 190 ferðir á einum degi
Botnplata nýju Landsbankabyggingarinnar á Austurbakka 2 verður steypt laugardaginn næstkomandi. Meðan unnið er þarf að loka hægri akrein Kalkofnsvegar í átt að Lækjargötu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Inga Sæland
„Ætlar utanríkisráðherra að láta þetta viðgangast?“
Formaður Flokks fólksins setur spurningarmerki við það að stjórnarformaður Íslandsstofu taki við embætti formanns Samherja.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent