Kári mun ekki skima fyrir veirunni: Þetta er endanleg ákvörðun

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, bauð fram krafta fyrirtækisins til að skima fyrir kórónuveirunni. Nú er ljóst að af því verður ekki.

Kári Stefánsson Mynd: Íslensk erfðagreining
Auglýsing

Kári Stef­áns­son, for­stjóri Íslenskrar erfða­grein­ing­ar, seg­ir að ekk­ert verði af því að fyr­ir­tækið skimi fyrir nýju kór­ónu­veirunni með­al­ al­menn­ings. Alma Möller land­læknir sagði frá því á blaða­manna­fundi í gær að Kári hefði boðið fram aðstoð sína og fyr­ir­tæk­is­ins. Sagði hún að eftir ætti að útfæra mál­ið.

Nú er ljóst að af þessu verður ekki.

„Það er ill­vígur veiru­far­aldur að ganga yfir land­ið. Það var okkar mat og ann­arra að það væri mik­il­vægt að geta fylgst með útbreiðslu veirunnar og því hvernig hún stökk­breyt­ist þegar hún ferð­ast milli fólks,“ ­skrifar Kári á Face­book-­síðu sína.

Auglýsing

Fimm­tíu manns hafa nú greinst með veiruna á Íslandi. Með­al­ hinna smit­uðu er eins árs gam­alt barn.

„Við buð­umst til þess að hlaupa undir bagga með­ heil­brigð­is­kerf­inu og skima fyrir veirunni og rað­greina hana þar sem hún finn­st þannig að það væri vitað hvar hún er og í hvaða formi,“ segir Kári. „Það leit út fyrir að boð okkar væri þeg­ið. Nú kemur í ljós að ­Vís­inda­siða­nefnd/­Per­sónu­vernd líta svo á að þessi til­raun okkar til þess að ­taka þátt í aðgerðum heil­brigð­is­kerf­is­ins beri að líta á sem vís­inda­rann­sókn og við yrðum að sækja um leyfi til þeirra.

Það munum við ekki gera vegna þess að af okkar hálfu átt­i þetta að vera þátt­taka í klínískri vinnu en ekki vís­inda­rann­sókn. Þess vegna verður ekk­ert af okkar fram­lagi að þessu sinni. Þetta er end­an­leg ákvörð­un.“

Í dag hefur sýk­ing af völdum COVID-19 verið stað­fest hjá um 105.479 manns í heim­inum og um 3.555 hafa lát­ist eða 3,4% sýktra. Sam­kvæmt John Hop­k­ins hafa 58.354 ein­stak­legar náð sér eftir veik­ind­in.

Kína, Suð­ur­-Kór­ea, Íran, Ítalía og skíða­svæðið Ischgl í Aust­ur­ríki eru skil­greind áhættu­svæði. Danir hafa hækkað aðvör­un­ar­ar­stig vegna ferða til Frakk­lands, Þýska­lands, Spánar og Aust­ur­ríkis úr grænu í gult í 2, ­sem þýðir sýnið mikla aðgætni . Eins hafa þeir hvatt til þess að sam­komum með­ fleiri en 1.000 þátt­tak­endum verði frestað út mars. Fjöl­margar alþjóða­stofn­an­ir hafa sent til­kynn­ingu um frestun á stórum fund­um, boðað til fjar­funda eða sett á fjölda­tak­mark­an­ir, segir í sam­an­tekt almanna­varna um stöðu útbreiðsl­unnar og við­bragða í heim­in­um.

Það er ill­vígur veiru­far­aldur að ganga yfir land­ið. Það var okkar mat og ann­arra að það væri mik­il­vægt að geta fylgst...

Posted by Kari Stef­ans­son on Sat­ur­day, March 7, 2020

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ferðaþjónustufyrirtæki réðust í verulegar fjárfestingar á síðustu árum.
Útlit var fyrir fjórðungs fjölgun hótelherbergja
Nýting hótelherbergja hér á landi hafði versnað fyrir útbreiðslu faraldursins en þrátt fyrir það var útlit fyrir allt að fjórðungs fjölgun hótelherbergja 2020-2022. Hætt var því við að nýting hótela hefði enn versnað þótt COVID-19 hefði ekki komið til.
Kjarninn 3. júní 2020
Fasteignamat íbúðarhúsnæðis lækkar víða miðsvæðis í Reykjavík
Fasteignamat Þjóðskrár á íbúðarhúsnæði lækkar víða miðsvæðis í Reykjavík frá yfirstandandi ári. Mikill munur er á þróun fasteignamatsins á milli hverfa höfuðborgarsvæðisins. Hæsta fermetraverðið á landinu er í Vesturbæ Reykjavíkur og Skerjafirði.
Kjarninn 2. júní 2020
Frá og með 15. júní býðst komufarþegum að fara í sýnatöku í stað sóttkvíar.
Efnahagsleg áhrif af opnun landsins „hjúpuð óvissu“
Efnahagslegar afleiðingar af því að halda landinu áfram lokuðu yrðu „gríðarlegar“. Alls óvíst er hvenær hægt yrði að aflétta ferðatakmörkunum án áhættu á að veiran berist hingað á ný. Boðið verður upp á sýnatöku við landamæri Íslands frá miðjum júní.
Kjarninn 2. júní 2020
Lýður og Ágúst Guðmundssynir.
Athugasemdir frá Lýð og Ágústi Guðmundssonum
Kjarninn 2. júní 2020
Ásmundur Einar Daðason er með húsnæðismálin á sinni könnu sem félagsmálaráðherra.
Áætlað að 4.000 manns búi í atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu
Samkvæmt nýlegu mati er áætlað að um 4.000 manns búi nú í atvinnu- og iðnaðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra segist ætla að leggja fram frumvarp sitt um hlutdeildarlán á yfirstandandi þingi.
Kjarninn 2. júní 2020
Guðmundur Guðmundsson
Hlutverk vetnis í orku- og loftslagsmálum framtíðarinnar
Kjarninn 2. júní 2020
Með öllu óvíst er hversu hratt ferðaþjónustan mun geta tekið við sér eftir þetta áfall og stutt við efnahagsbatann.
Vísbendingar um að botninum sé náð
Heimili á Íslandi hafa sótt um að taka 13 milljarða króna út úr séreignarsparnaði og um 6.000 heimili hafa fengið greiðslufrest af lánum. Þá hafa vaxtalækkanir skilað sér í lægri afborgunum af lánum, ekki síst til heimila.
Kjarninn 2. júní 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Sóttvarnalæknir: Áhættan virðist ekki vera mikil
PCR-mæling hjá einkennalausum einstaklingum er ekki óyggjandi próf til að greina SARS-CoV-2 veiruna, segir sóttvarnalæknir. 0-4 dögum eftir smit geti niðurstaða úr sýnatöku verið neikvæð hjá þeim sem er smitaður.
Kjarninn 2. júní 2020
Meira úr sama flokkiInnlent