Skilja Svíþjóð út undan

Landamæri Danmerkur og Noregs að Svíþjóð verða ekki opnuð um miðjan júní. Þau verða hins vegar opnuð gagnvart Íslandi. Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir ákvörðunina pólitíska – ekki vísindalega.

Yfir 4.000 manns hafa látist í Svíþjóð vegna COVID-19. Flest hafa smitin verið í höfuðborginni Stokkhólmi.
Yfir 4.000 manns hafa látist í Svíþjóð vegna COVID-19. Flest hafa smitin verið í höfuðborginni Stokkhólmi.
Auglýsing

Stjórn­völd í Nor­egi og Dan­mörku segir ekki hægt að opna landa­mæri landa sinna fyrir Svíum þar sem þeir séu á allt öðrum stað í far­aldri COVID-19. For­sæt­is­ráð­herrar land­anna veggja til­kynntu í dag að frá miðjum jún­í verði landa­mæri milli ríkj­anna opnuð fyrir ferða­mönnum  og í til­felli Dan­merkur einnig gagn­vart Ís­landi og Þýska­landi. Um var­fær­in­skref er að ræða, að sögn for­sæt­is­ráð­herra Nor­egs, en að það sé nauð­syn­legt til að eyði­leggja ekki þann góðan árangur sem löndin hafa náð í sinni bar­áttu gegn útbreiðslu kór­ónu­veirunn­ar.

Mette Frederik­sen for­sæt­is­ráð­herra Dan­merkur og Erna Sol­berg ­for­sæt­is­ráð­herra Nor­egs héldu blaða­manna­fundi sam­tímis í dag þar sem þær til­kynntu um fyr­ir­hug­aðar til­slak­an­ir.

Auglýsing

Í frétt Kjarn­ans í dag kom fram að þó að Íslend­ingar geti nú ­ferð­ast til Dan­merkur ef þeir kjósa geti þeir ekki gist í höf­uð­borg­inni Kaup­manna­höfn þar sem virk smit af COVID-19 eru flest í land­inu. Þá verða ferða­menn að bóka að minnsta kosti sex nætur fyr­ir­fram.

­Ferða­menn frá Sví­þjóð verða hins vegar að bíða enn um sinn áður en tak­mark­anir við landa­mæri til Nor­egs og Dan­merkur verða opn­uð. Mette Frederik­sen sagði það skýr­ast af því að Sví­þjóð væri á öðrum stað í far­aldr­in­um en Danir og Norð­menn.

Yfir 4.000 hafa lát­ist vegna COVID-19 í Sví­þjóð sem er, að því er fram kemur í frétt New York Times, fjórum sinn­um  meira en sam­an­lagður fjöldi allra hinna Norð­ur­land­anna.

Utan­rík­is­ráð­herra Sví­þjóðar sagði fyrr í vik­unni að það að skilja landið útundan er landa­mæri á Norð­ur­löndum verði opni yrði póli­tísk á­kvörðun en ekki byggð á vís­inda­legum grunni.

 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Órangútanar eru greindir og hafa hafst við í frumskógunum sem  nú er verið að eyða í þúsundir ára.
Kraftaverkaolía með ýmislegt á samviskunni
Við eldum úr henni, böðum okkur í henni og burstum jafnvel tennurnar með henni. Sérfræðingar telja pálmaolíu vera í um helmingi allra mat- og snyrtivara sem finna má í verslunum á Vesturlöndum.
Kjarninn 25. október 2020
Klezmer-partývél úr látúni
Hljómsveitin Látún safnar fyrir framleiðslu á fyrstu plötu sinni. Það er gert með hópfjármögnun á Karolina Fund.
Kjarninn 25. október 2020
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans á blaðamannafundi í dag.
Stór hópsýking tengd Landakoti – 77 greinst með COVID-19
Það sem óttast var mest, að veiran kæmist inn í viðkvæma hópa, er orðið að veruleika. Umfangsmikil hópsýking er rakin til Landakots og 49 sjúklingar hafa sýkst af COVID-19.
Kjarninn 25. október 2020
Matthías Aron Ólafsson
Saltnámur, gagnsiðbót og orkudrykkir
Kjarninn 25. október 2020
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.
Segir málið hafa skaðað samskipti sjómanna og útgerðarmanna
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir í yfirlýsingu að Hraðfrysthúsið-Gunnvör hafi ekki farið að leiðbeiningum um mögulegt smit á sjó. Heiðrún er sögð skráður höfundur skjals sem HG sendi fjölmiðlum í dag.
Kjarninn 25. október 2020
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðhera.
Áhöfnin lokuð „inni í stálkassa“
Sjávarútvegsráðherra segist sleginn yfir því sem gerðist um borð í frystiskipinu Júlíusi Geirmundssyni. Hann segir augljóst að farið hafi verið freklega á svig við þau grundvallaratriði sem snúast um öryggi og velferð áhafnar.
Kjarninn 25. október 2020
Þarf að gera Bandaríkin frábær á ný eða þarf að byggja betur upp aftur?
Atvinnuleysi í Bandaríkjunum er umtalsvert og störfum í landinu hefur fækkað á síðustu árum. Gripið hefur verið til mjög kostnaðarsamra efnahagspakka sem hafa gert það að verkum að hallinn á ríkissjóði landsins er nú meiri en hann hefur verið í áratugi.
Kjarninn 25. október 2020
Júlíus Geirmundsson ÍS 270, er gerður út frá Ísafirði.
Útgerðin biðst „einlæglega afsökunar“
Framkvæmdastjóra Hraðfrystihússins-Gunnvarar, sem gerir út Júlíus Geirmundsson, þykir „þungbært að sitja undir ásökunum um að ekki sé hugað nógu vel að heilsu og öryggi starfsmanna“.
Kjarninn 25. október 2020
Meira úr sama flokkiInnlent