Enn fleiri farandverkamenn sýktir í Þýskalandi

Að minnsta kosti 174 farandverkamenn sem vinna á ávaxtaökrum í nágrenni bæjarins Mamming í Þýskalandi hafa greinst með kórónuveirusmit. Hundruð annarra farandverkamanna sýktust í verksmiðjum í landinu fyrir nokkrum vikum.

Verkamennirnir standa fyrir utan vinnubúðir sínar við grænmetis-  og ávaxtabýlið. Þar eru þeir allir í einangrun eða sóttkví.
Verkamennirnir standa fyrir utan vinnubúðir sínar við grænmetis- og ávaxtabýlið. Þar eru þeir allir í einangrun eða sóttkví.
Auglýsing

Smit­sjúk­dóma­stofnun Þýska­lands hefur miklar áhyggjur af fjölgun nýrra kór­ónu­veirusmita í land­inu. Í gær greindu yfir­völd í Bæj­ara­landi frá því að hóp­sýk­ing væri komin upp meðal far­and­verka­manna á ávaxta- og græn­met­is­býli við bæinn Mamm­ing. 174 verka­menn, um þriðj­ungur allra sem þar starfa, hafa greinst með veiruna.Heil­brigð­is­yf­ir­völd hafa sett býlið í ein­angrun en þar starfa verka­menn frá Rúm­en­íu, Búlgar­íu, Ung­verja­landi og Úkra­ínu. Hinir sýktu hafa verið settir í ein­angrun og aðskildir frá öðrum starfs­mönnum á býl­inu.

AuglýsingVerka­fólk á öðrum býlum í nágrenn­inu munu einnig fara í sýna­töku. Heil­brigð­is­yf­ir­völd segja það nauð­syn­legt til að koma í veg fyrir enn fleiri hóp­sýk­ing­ar. Þá verður öllum 3.300 íbúum bæj­ar­ins Mamm­ing boðið að koma í sýna­töku.Á fimmtu­dag greindust 815 ný til­felli af kór­ónu­veirunni í Þýska­landi og 781 á föstu­dag. Dag­ana á undan höfðu verið að grein­ast um 500 smit á dag. Í til­kynn­ingu frá smit­sjúk­dóma­stofn­un­inni hafa sam­komur fólks orðið til þess að smitum hefur fjölgað á ný í land­inu sem og því að fólk hefur farið til útlanda og komið heim sýkt af COVID-19.Þjóð­verjar hafa glímt við fleiri hópsmit í land­bún­aði og iðn­aði síð­ustu vik­ur. Gríð­ar­legur fjöldi smita hefur m.a. greinst meðal starfs­manna í kjöt­vinnslum og slát­ur­hús­um. Oft eru þessar verk­smiðjur mann­aðar útlend­ing­um, far­and­verka­fólki sem bæði vinnur og býr saman við þröngan kost og ferð­ast svo til og frá vinnu í sömu rút­un­um.Smit­sjúk­dóma­stofn­unin bendir einnig á að hópsmit hafi nýverið komið upp á hjúkr­un­ar­heim­ilum og í hús­næði hæl­is­leit­enda og flótta­manna.Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Örn Bárður Jónsson
Guð og náttúran
Kjarninn 25. september 2020
Steingrímur J. Sigfússon
Upplýsingamengun í annarra boði!
Kjarninn 25. september 2020
Ljóst er af FinCEN-skjölunum að stórir bankar sem hafa milligöngu um fjármagnshreyfingar í dollurum vita mætavel að þeir eru að hreyfa mikið magn peninga sem eiga misjafnan uppruna
Glæpirnir sem gera aðra glæpi mögulega
Fordæmalaus gagnaleki frá bandaríska fjármálaráðuneytinu hefur vakið mikla athygli í vikunni. Hann sýnir fram á brotalamir í eftirliti bæði banka og yfirvalda þegar kemur að því að því að stöðva vafasama fjármagnsflutninga heimshorna á milli.
Kjarninn 25. september 2020
Eimskip staðfestir að félagið hafi verið kært til héraðssaksóknara
Eimskip hafnar ásökunum um að hafa brotið lög í tengslum við endurvinnslu tveggja skipa félagsins í Indlandi. Eimskip segist ekki hafa komið að ákvörðun um endurvinnslu skipanna tveggja.
Kjarninn 25. september 2020
Eftir að ferðamönnum tók að hríðfækka hérlendis vegna kórónuveirufaraldursins hefur atvinnuleysi vaxið hratt.
Almenna atvinnuleysið stefnir í að verða jafn mikið og eftir bankahrunið
Almennt atvinnuleysið verður komið í 9,3 prósent í lok október gangi spá Vinnumálastofnunar eftir. Það yrði jafn mikið atvinnuleysi og mest var snemma á árinu 2010. Heildaratvinnuleysið, að hlutabótaleiðinni meðtalinni, verður 10,2 prósent í lok október.
Kjarninn 25. september 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Telur rétt að skoða Félagsdómsmál ef Samtök atvinnulífsins segja upp lífskjarasamningnum
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir að Samtök atvinnulífsins grípi til tæknilegra útúrsnúninga þegar þau segi forsendur lífskjarasamninga brostnar og telur rétt að skoða að vísa uppsögn samninga til Félagsdóms, ef af þeim verður.
Kjarninn 25. september 2020
45 ný smit – 369 greinst með COVID-19 á tíu dögum
Fjörutíu og fimm manns greindust með COVID-19 hér á landi í gær. Nýgengi innanlandssmita er nú komið yfir 100 á hverja 100 þúsund íbúa.
Kjarninn 25. september 2020
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 43. þáttur: Sögulok
Kjarninn 25. september 2020
Meira úr sama flokkiErlent