Hættustigi lýst yfir: Grjót hrunið úr fjöllum og hvítir gufustrókar sést

Lýst hefur verið yfir hættustigi almannavarna á Reykjanesskaga og höfuðborgarsvæðinu vegna jarðskjálftahrinunnar sem hófst í morgun. Grjót hefur hrunið úr fjöllum á Reykjanesi og hvítir gufustrókar á jarðhitasvæðum sést á svæðinu.

Grjóthrun hefur orðið á Reykjanesskaga og varað er við frekara hruni. Myndina tók áhöfn Landhelgisgæslunnar í eftirlitsflugi í morgun.
Grjóthrun hefur orðið á Reykjanesskaga og varað er við frekara hruni. Myndina tók áhöfn Landhelgisgæslunnar í eftirlitsflugi í morgun.
Auglýsing

Rík­is­lög­reglu­stjóri, í sam­ráði við lög­reglu­stjór­ann á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, lög­reglu­stjór­ann á Suð­ur­nesjum og Veð­ur­stofu Íslands, lýsir yfir hættu­stigi almanna­varna vegna öfl­ugrar jarð­skjálfta­hr­inu sem nú gengur yfir á Reykja­nes­i.  Hættu­stig almanna­varna  er sett á til að sam­hæfa aðgerðir og verk­lag ýmissa verk­lags­að­ila og stofn­ana og hefur ekki áhrif á almenn­ing. Hættu­stig er sett á ef heilsu og öryggi manna, umhverfis eða byggðar er ógnað af nátt­úru- eða manna­völdum þó ekki svo alvar­legar að um neyð­ar­á­stand sé að ræða.

AuglýsingSkjálfti af stærð 5,7 mæld­ist um 3,3 kíló­metra suðsuð­vestur af Keili á Reykja­nesi klukkan 10:05 í morg­un. Upp­tök skjálft­anna eru á um 20 kíló­metra kafla frá Grinda­vík­ur­vegi að Kleif­ar­vatni. Fjöldi eft­ir­skjálfta hefur fylgt og hefur sjálf­virka jarð­skjálfta­kerfi Veð­ur­stofu Íslands numið alls 12 skjálfta yfir 4 að stærð frá því hrinan hófst. Síð­asti skjálfti mæld­ist 4,8 að stærð, klukkan 12:37.  

­Skjálft­arnir hafa fund­ist víða á Suð­vest­ur­horn­inu og allt norður í Húna­þing og vestur á Ísa­fjörð, segir í til­kynn­ingu frá almanna­vörn­um. Varað er við grjót­hruni á Reykja­nesskaga á meðan á hrin­unni stend­ur. Unnið er að nán­ari yfir­ferð á skjálfta­virkn­i. 

 

Almanna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra fylgist vel með í sam­vinnu við lög­reglu­emb­ættin á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, á Suð­ur­nesjum og Veð­ur­stofu Íslands.Lög­reglan á Suð­ur­nesjum fer nú um svæðið til að kanna áhrif skjálft­ans. Þá hefur áhöfn á þyrlu Land­helg­is­gæsl­unnar flogið yfir Reykja­nes til að kanna aðstæð­ur. Grjót hefur hrunið úr fjöllum á Reykja­nesi og hvítir gufustrókar á jarð­hita­svæðum hafa sést á svæð­inu.Veð­ur­stofa Íslands hefur hækkað lita­kóða fyrir flug á Reykja­nesi yfir á gult.Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Vill framlengja skattfrjálsa heimild fyrir þá sem nota séreign til að borga niður húsnæði
Frá miðju ári 2014 hefur tæplega þriðjungur íslensks vinnumarkaðar fengið yfir 21 milljarð króna í skattafslátt til að borga niður húsnæðislánin sín. Nú á að framlengja það úrræði. Reykjavík vill að ríkið bæti borginni tekjutap sem úrræðið veldur henni.
Kjarninn 22. apríl 2021
Stefán Eiríksson útvarpsstjóri.
Tekjur RÚV stóðu í stað milli ára – Fengu 4,9 milljarða króna úr ríkissjóði
RÚV skilaði tapi á síðasta ári í fyrsta sinn síðan 2014 þrátt fyrir að tekjur fyrirtækisins hafi verið þær sömu og 2019. RÚV hefur á síðustu árum selt byggingarétt og lengt í skuldabréfaflokki til að auka verulega á fjárhagslegt svigrúm til skamms tíma.
Kjarninn 22. apríl 2021
28 þingmenn sögðu já.
Svona féllu atkvæði þingmanna um breytingar á sóttvarnalögum í nótt
Þingmenn tveggja flokka, Vinstri grænna og Framsóknar, greiddu allir atkvæði með tímabundnum lagabreytingum er tengjast landamærum þegar atkvæðagreiðsla fór fram í nótt. Ellefu þingmenn Sjálfstæðisflokks sögðu já, einn sagði nei og þrír voru fjarverandi.
Kjarninn 22. apríl 2021
Þórður Snær Júlíusson
Fullnaðarsigur skattsvikara
Kjarninn 22. apríl 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - Apple kynnir skífur fyrir utangátta, nýjan iMac og iPad Pro
Kjarninn 22. apríl 2021
Efstu fjórir frambjóðendur á lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi: (F.v.) Þórunn Wolfram Pétursdóttir, Sigurjón Vídalín Guðmundsson, Elva Dögg Sigurðardóttir og Guðbrandur Einarsson.
Guðbrandur leiðir lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi
Fyrsti framboðslisti Viðreisnar fyrir þingkosningarnar í haust er í Suðurkjördæmi. Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar í Reykjanesbæ, leiðir listann. Í öðru sæti er Þórunn Wolfram Pétursdóttir.
Kjarninn 22. apríl 2021
Katrín Baldursdóttir
Kærleikshagkerfið
Kjarninn 22. apríl 2021
Gervitunglamynd sem tekin var 24. febrúar sýnir vel hversu snjólétt var suðvestanlands á meðan aðrir landshlutar voru huldir snjó.
Veturinn sem varla varð (á suðvesturhorninu)
Vetrarins sem við höfum nú kvatt verður minnst fyrir sögulega úrkomu sem olli náttúruhamförum á Seyðisfirði. Hann einkenndist auk þess af skyndihlýnun sem varð til þess að með eindæmum snjólétt var á Suðvesturlandi.
Kjarninn 22. apríl 2021
Meira úr sama flokkiInnlent