Stjórnarfundi KSÍ frestað

Stjórn KSÍ hefur fundað síðan klukkan tólf í dag en fundi hefur verið frestað fram á morgundaginn.

36-utgafa_14085092642_o.jpg
Auglýsing

Fundi stjórnar KSÍ hefur verið frestað fram á morg­un­dag, sam­kvæmt heim­ildum Kjarn­ans, en krísufundur stjórnar hófst klukkar tólf í dag.

Atburða­rás síð­ustu daga hefur verið hröð í málum KSÍ þar sem lands­liðs­menn í knatt­spyrnu hafa verið sak­aðir um ofbeldi og áreitni und­an­farnar vik­ur.

Svör KSÍ varð­andi ásak­anir og vit­neskju stjórn­enda innan sam­bands­ins hafa ekki verið í sam­ræmi við frá­sagnir þolenda. Kjarn­inn greindi frá því í dag að mið­ill­inn hefði gert ítrek­aðar til­raunir til að fá svör frá KSÍ en fyr­ir­spurnir hefðu gengið á milli upp­lýs­inga­full­trúa og stjórn­enda án afger­andi svara.

Auglýsing

Nýj­ustu vend­ing­arnar í mál­inu voru í gær þegar ung kona sem varð fyrir ofbeldi og grófri kyn­ferð­is­legri áreitni af hálfu lands­liðs­manns í knatt­spyrnu árið 2017 steig fram í fréttum RÚV og greindi frá sam­skiptum við KSÍ.

Hún furð­aði sig á að for­maður KSÍ full­yrti að engin til­kynn­ing hefði borist sam­band­inu um kyn­ferð­is­brot leik­manna. Konan sagði að lög­maður á vegum KSÍ hefði boðið henni þagn­ar­skyldu­samn­ing sem hún hafn­aði. Sjálfur hefði lands­liðs­mað­ur­inn geng­ist við brot­inu og greitt miska­bæt­ur.

Guðni Bergs­son for­maður KSÍ hafði tjáð sig í fjöl­miðlum í síð­ustu viku og sagt að engin ofbeld­is­mál hefðu komið á borð KSÍ síðan hann varð for­mað­ur. Hann tók við emb­ætt­inu í febr­úar 2017.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Úlfar Þormóðsson
Uppvakningar
Kjarninn 25. júní 2022
Ingrid Kuhlman
Að hlakka til einhvers er næstum jafn gott og að upplifa það
Kjarninn 25. júní 2022
Niðurhal Íslendinga stóreykst milli ára
Íslendingar notuðu 25 prósent meira gagnamagn á farsímaneti í fyrra en árið áður og 21 prósent meira gagnamagn í gegnum fastanet. Tæplega 76 prósent notenda á fastaneti eru nú með ljósleiðaratengingu, en þeir voru þriðjungur 2016.
Kjarninn 25. júní 2022
Af kosningavöku Framsóknarflokksins í fyrrahaust.
Framsókn hirti kjósendur í stórum stíl frá hinum stjórnarflokkunum og Miðflokki
Fylgisaukning Framsóknar í síðustu kosningum var tekin frá samstarfsflokkunum í ríkisstjórn og klofningsflokki. Átta hverjum tíu kjósendum Sjálfstæðisflokks voru úr kjarnafylginu. Framboð Sósíalista hafði neikvæð áhrif á fylgi Vinstri græna og Pírata.
Kjarninn 25. júní 2022
Hraðtíska nær nýjum hæðum með tilkomu tískurisans Shein
Kínverska fatafyrirtækið Shein hefur vaxið gríðarlega á undanförnum árum og er í dag eitt stærsta tískuvörufyrirtæki í heimi. Umhverfissinnar benda á að fötin séu úr svo litlum gæðum að oft séu þau aðeins notuð í eitt skipti áður en þau enda í ruslinu.
Kjarninn 25. júní 2022
Auður Önnu Magnúsdóttir
Af hverju nýta Íslendingar raforkuna sína svo illa?
Kjarninn 25. júní 2022
Sjö molar um seðlabankavexti úti í heimi
Verðbólga veldur því að vaxtalækkanir faraldursins eru að ganga til baka, víðar en hér á Íslandi. Kjarninn tók saman nokkra fróðleiksmola um þróun mála í ríkjum bæði nær og fjær.
Kjarninn 25. júní 2022
Flokkur Sigurðar Inga Jóhannssonar andar ofan í hálsmál flokks Bjarna Benediktssonar samkvæmt síðustu könnunum.
Framsókn mælist næstum jafn stór og Sjálfstæðisflokkurinn
Stjórnarflokkarnir hafa tapað umtalsverðu fylgi á kjörtímabilinu. Sjálfstæðisflokkurinn nær mun verr til fólks undir fertugu en annarra á meðan að Framsókn nýtur mikilla vinsælda þar. Vinstri græn mælast með þriðjungi minna fylgi en í síðustu kosningum.
Kjarninn 24. júní 2022
Meira úr sama flokkiInnlent