Kauphöll fyrir sýndargjaldmiðla úr tölvuleikjum er í burðarliðnum, en fyrirtækið Viral Trade þróar nú viðskiptahugmynd sína i tengslum við Startup Reykjavík viðskiptahraðalinn.
Með tilkomu kauphallarinnar munu tölvuleikjaspilarar geta selt gervipeninga og önnur verðmæti úr tölvuleikjum, svo sem vopn og tæki, á opnu markaðstorgi fyrir alvöru peninga. Kjarninn ræddi við Guðlaug Lárus Finnbogason, stofnanda Viral Trade, um hina væntanlegu kauphöll.
Horfðu á ítarlega umfjöllun um Viral Trade í nýjustu útgáfu Kjarnans.
Auglýsing
[embed]https://vimeo.com/102653681[/embed]