Árið 1997 stofnuðu þrír frumkvöðlar fjárhags- og viðskiptaupplýsingafyrirtækið Creditinfo. Þremenningarnir leigðu sér lítið húsnæði við Laugaveg og keyptu tölvu og notuð húsgögn frá Ríkiskaupum. Í dag starfa hátt í þrjú hundruð manns hjá fyrirtækinu í sautján löndum. Ægir Þór Eysteinsson blaðamaður hitti Reyni Grétarsson, stofnanda og stærsta eiganda Creditinfo, og ræddi uppgang fyrirtækisins á síðustu árum.
[video width="640" height="360" mp4="http://kjarninn.s3.amazonaws.com/old/2014/04/CreditInfo.mp4"][/video]
Auglýsing