Mentor er spennandi sprotafyrirtæki, sem stofnað var upp úr lokaverkefni þriggja tölvunarfræðinema árið 1990. Fyrirtækið býr í dag að yfir tuttugu ára reynslu af rekstri og þróun upplýsingakerfa, er með starfsemi í fimm löndum og yfir sextíu starfsmenn. Ægir Þór Eysteinsson blaðamaður Kjarnans leitaði í reynslubanka Vilborgar Einarsdóttur framkvæmdastjóra Mentors, eftir heilræðum fyrir frumkvöðla framtíðarinnar.
[video width="640" height="360" mp4="http://kjarninn.s3.amazonaws.com/old/2014/05/mentor.mp4"][/video]
Auglýsing
Kjarninn, Keldan og Arion banki hafa tekið höndum saman um ítarlega umfjöllun um Start Up Reykjavík verkefnið, frumkvöðla og íslensk nýsköpunarfyrirtæki.