Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Karolina Fund 2014: 65 verkefni sóttu sér rúmlega 40 milljónir

10841874-10204566717240586-1016442755716959774-o.jpg
Auglýsing

Árið hefur verið viðburðarríkt hjá íslensku hópfjármögnunarsíðunni Karolina Fund sem hefur vaxið úr því að vera tiltölulega lítið tilraunarverkefni í að vera ein veltumesta hópfjármögnunarsíðan á Norðurlöndunum.

Alls náðu 65 verkefni að sækja sér yfir 40 milljónir króna. Þetta fé fjármagnaði meðal annars 19 bækur, 22 hljómplötur og tólf kvikmyndir svo eitthvað sé nefnt.

Við ákváðum að stikla á stóru í gegnum árið og fara yfir það helsta.

Hæsta upphæðin


Dúndurfréttir safnaði 3,6 milljónum í DVD útgáfu af tónleikum þeirra í Eldborg. Á eftir þeim kom Duldýrasafnið sem safnaði rúmlega 1,5 milljónum króna.

Auglýsing

 

Hljómsveitin Dúndurfréttir. Hljómsveitin Dúndurfréttir.

 

Hæsta prósenta fram yfir takmark


Bók eftir Jón B. K. Ransu, Málverkið sem slapp úr rammanum safnaði 383% af sínu markmiði. Markmiðið náðist strax tíu klukkustundum eftir að söfnunin hófst. Þar á eftir kom Duldýrasafnið með 332% af sínu markmiði, en 100% markið náðist á nákvæmlega 24 klukkustundum.

deb16b083ac45a36e3d1ca2f5e5a5b6f Málverkið sem slapp út úr rammanum náði að safna næstum fjórum sinnum því markmiði sem stefnt var að upphaflega.

Flottasta kynningarmyndbandið


Per: Segulsvið fjármagnaði bókina Smiður finnur lúður á karolinafund.com og bjó til kynningarmyndband sem fékk vægast sagt góðar undirtektir.

 

https://vimeo.com/111052441

Mest áberandi kynningartrixið


Frímann Gunnarsson gekk nakinn niður Skólavörðustíginn fyrir söfnun fyrir VIVID, með auglýsingaskilti frá Macland til þess að skýla sér, til þess.

Frímann Gunnarsson gekk nakinnn niður Skólavörðustíginn fyrir VIVID. Frímann Gunnarsson gekk nakinnn niður Skólavörðustíginn fyrir VIVID.

Hægt er að sjá umfjöllun í Kastljósinu hér.

 

Karolina Fund og Kjarninn þakka ykkur öllum sem styrkt hafa verkefni á árinu 2014 með von um enn skemmtilegra komandi ár!

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Steinar Frímannsson
Einkarekstur í forgrunni – Umhverfisstefna Sjálfstæðisflokksins
Kjarninn 19. september 2021
Magnús Gottfreðsson, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands.
Segir gæði vísindastarfs á Landspítala hafa hrakað á síðustu árum
Prófessor við læknadeild Háskóla Íslands segir að öfugþróun hafi átt sér stað í vísindastarfi á Landspítala eftir að hann var gerður að háskólasjúkrahúsi árið 2000, og að ekkert skilgreint fjármagn hafi fengist til að sinna því.
Kjarninn 19. september 2021
Jean-Rémi Chareyre
VG og loftslagsmálin: Að hugsa lengra en þjóðarnefið nær
Kjarninn 19. september 2021
Árni Stefán Árnason
Dýravernd í aðdraganda alþingiskosninganna 2021 – Hluti I
Kjarninn 19. september 2021
Bjarni Jónsson
Stjórnmálaflokkarnir og dánaraðstoð
Kjarninn 19. september 2021
Soffía Sigurðardóttir
Samvinna til árangurs
Kjarninn 19. september 2021
Lesendum Morgunblaðsins og Fréttablaðsins fækkað um 20 prósent frá miðju ári 2019
Lestur Fréttablaðsins hefur helmingast á rúmum áratug og minnkað um 20 prósent frá því nýir eigendur keyptu blaðið um mitt ár 2019. Þróun á lesendahópi Morgunblaðsins er nánast sú sama. Mikið tap er á rekstri beggja dagblaða.
Kjarninn 19. september 2021
Jón Ormur Halldórsson
Pólitíska miðjan hennar Merkel
Kjarninn 19. september 2021
Meira úr sama flokkiKjarnafæði
None