8 færslur fundust merktar „Afþreying“

#Kommentakerfið II snýr aftur
Framhald er fyrirhugað af spilinu #Kommentakerfið. Í spilinu taka spilarar að sér hlutverk hins alræmda hóps virkra í athugasemdum.
11. ágúst 2019
Selur að spóka sig.
Rúmlega 30 þúsund fleiri gestir heimsótt Fjölskyldu- og húsdýragarðinn
Þrátt fyrir fækkun ferðamanna á fyrstu sex mánuðum ársins hafa mun fleiri heimsótt Fjölskyldu- og húsdýragarðinn það sem af er ári miðað við sama tímabili í fyrra. Alls hafa rúmlega hundrað þúsund manns heimsótt garðinn frá því í janúar.
26. júlí 2019
Flóttamaðurinn sem er að skrifa nýjan kafla í sögu NBA
Giannis Antetokounmpo er þjóðhetja í Milwaukee. Saga hans er þyrnum stráð. Ótrúlegt er að hugsa til þess að honum sé að takast að komast á toppinn í NBA.
7. maí 2019
Kastljósið á Íslandi í FIFA-leikjasamfélaginu
Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir er yfirframleiðandi FIFA tölvuleiksins og starfar í Vancouver. Hún segir Ísland njóta góðs af því gríðarlega stóra fótboltasamfélagi sem leikurinn er, og það teygir sig um allan heim, allan sólarhringinn.
12. júní 2018
Hvað eiga Akademían, almenningur og kvikmyndaunnendur ekki sameiginlegt?
Eiríkur Ragnarsson veltir því fyrir sér hvort smekkur almennings og Akademíunnar sé með öllu ósambærilegur. Hann safnaði upplýsingum um þúsundir mynda af IMDB.com og spurði svo gögnin spjörunum úr.
2. febrúar 2018
Ted Sarandos, yfirmaður útgáfu Netflix.
Netflix tekur yfir Millarworld
Afþreyingarfyrirtækið Netflix tók yfir Millarworld, útgefanda myndasagna Mark Millar, síðasta mánudag. Þetta er fyrsta yfirtakan í tuttugu ára sögu fyrirtækisins.
9. ágúst 2017
Leikhús fáranleikans á fleygiferð
WWE er á mikilli siglingu þessa dagana og hækkaði verðmiðinn á fyrirtækinu um tæplega fimm prósent á föstudaginn þegar gott uppgjör félagsins fyrir síðasta ár var kynnt.
12. febrúar 2017
Topp 10: Borðspil
Senn líður að jólum. Þá grípur fólk oft í spil. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur hefur prófað ófá borðspilin.
26. nóvember 2016