11 færslur fundust merktar „Ferðaþjónusta“

Milljarða uppbygging á Alliance-reit
Enn eitt milljarða uppbyggingarverkefnið í ferðaþjónustu er nú í undirbúningi.
28. janúar 2017
Fjölgun ferðamanna í fyrra var langt umfram spár
Samtals komu um 1,8 milljónir ferðamanna í fyrra til landsins, en þeir voru um 1,2 milljónir árið 2015.
6. janúar 2017
Segir 20 milljarða svart hagkerfi vera í miðborginni
16. desember 2016
Þungarokk, skemmtilegheit og „matarhimnaríki“
Stefán Magnússon ætlar sér að búa til skemmtilegasta veitingastað landsins í Iðuhúsinu þar sem Hard Rock Café opnar innan tíðar. Reynslan úr þungarokkinu kemur að góðum notum í því verkefni.
13. október 2016
Bráðabirgðaklósett fyrir sumarið slegin út af borðinu
Ekki þótti fýsilegt að koma upp bráðabirgðasalernum á fjölsóttum ferðamannastöðum í sumar. Meðal annars er ástæðan sú að það er ekki tími til þess.
2. júní 2016
Vill að allir sem komi til landsins greiði þrjú þúsund í komugjald
16. mars 2016
Björg Árnadóttir
Sólskins- og sorgarsögur úr ferðaþjónustu
10. mars 2016
Keflavíkurflugvöllur lenti í þriðja sæti í alþjóðlegri þjónustukönnun og deildi sætinu meðal annars með Heathrow og Kaupmannahafnarflugvelli.
Helmingur komufluga WOW Air of sein
Helmingur komufluga WOW Air voru of sein í febrúar. Meðalseinkun var tæpur hálftími. Icelandair er stundvísasta félagið. Keflavíkurflugvöllur lenti í þriðja sæti í alþjóðlegri þjónustukönnun.
7. mars 2016
Ferðamenn voru fjórum sinnum fleiri en íslenska þjóðin í fyrra
15. febrúar 2016
Þrátt fyrir aukin fjölda gistirýma á Íslandi hefur nýting hótelherbergja aukist og jafnast yfir árið.
Fjöldi Airbnb-íbúða tvöfaldaðist síðastliðið ár
Tæplega 4.000 íslenskar auglýsingar má nú finna á Airbnb.com. Það er tæplega 400 auglýsingum meira en í október 2015.
26. janúar 2016
Ferðaþjónusta er meðal þeirra greina sem vex hvað hraðast á Íslandi. Aldrei hafa fleiri ferðamenn komið til Íslands en á árinu 2015 og búist er við að þeim fjölgi á þessu ári.
Tíu fyrirtæki valin í Startup Tourism 2016
Alls bárust 74 hugmyndir í Startup Tourism sem miðar að nýsköpun í ferðaþjónustu. Nýr viðskiptahraðall Icelandic Startups hefst 1. febrúar.
20. janúar 2016