Íslenskir háskólar fjársveltir miðað við nágrannalöndin
Háskóla Íslands vantar að minnsta kosti 60 prósent meira fjármagn til að ná meðaltali OECD. Ísland er eina landið sem ver meiri fjármunum í hvern grunnskólanemanda en háskólanemanda. „Ískyggilegar tölur" segir prófessor.
26. febrúar 2016