7 færslur fundust merktar „NATO“

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, á þingi Norðurlandaráðs í Helsinki í vikunni.
Aðild Svíþjóðar og Finnlands „breytir auðvitað stemningunni“ innan NATO
Samstarf Norðurlandaríkjanna í öryggismálum mun eflast og aðild Finnlands og Svíþjóðar að Atlantshafsbandalaginu mun breyta stemningunni innan bandalagsins að mati Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra.
6. nóvember 2022
Guðmundur Andri Thorsson
Ráfað um í Keflavíkurgöngu
28. júní 2022
Frá höfuðstöðvum NATO í Brussel.
Tíu staðreyndir um NATO
Mikið gekk á á leiðtogafundi aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins fyrr í vikunni. Í ljósi þess tók Kjarninn saman nokkrar staðreyndir um bandalagið og stöðu Íslands innan þess.
14. júlí 2018
Trump hefur löngum gagnrýnt útgjöld NATO-ríkja til varnarmála.
Trump sigri hrósandi þrátt fyrir mótsögn
Bandaríkjaforseti sagðiNATO-ríki hafa samþykkt skilyrði hans um hraðari útgjaldahækkun aðildarríkja, þrátt fyrir að hafa skrifað undir yfirlýsingu um hið gagnstæða.
12. júlí 2018
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Jens Stoltenberg aðalritari Sameinuðu þjóðanna í Brussel fyrr í dag.
Trump segir Þýskaland vera „fanga Rússa“
Bandaríkjaforseti byrjaði leiðtogaráðstefnu NATO með hörðum orðum í garð Þýskalands og annarra bandalagsþjóða.
11. júlí 2018
Þrátefli í Afghanistan
Yfirhershöfðingi NATO í Afganistan viðurkennir að barátta afganskra öryggissveita við Talibana hafi snúist upp í þrátefli. Talibanar ráða nú stórum hluta landsins. Á fjórða þúsund almennir borgarar féllu á síðasta ári, og hátt í sjö þúsund hermenn.
26. febrúar 2017
Donald Tusk, Barack Obama og Jean-Claude Junker koma sér fyrir á sameiginlegum blaðamannafundi í upphafi leiðtogafundar NATO í Varsjá í Póllandi.
NATO verður fyrir óbeinum áhrifum af Brexit
Leiðtogar aðildarríkja NATO munu samþykkja gamalgróna tvíbenta stefnu gagnvart Rússum á leiðtogafundi sem hófst í dag. Áframhaldandi samskipti við Rússa og aukinn herafli við landamærin í austri. Óvíst er hver viðbrögð Rússa verða.
8. júlí 2016