7 færslur fundust merktar „OECD“

Mathias Cormann, nýr aðalritari OECD.
OECD hvetur til sóknar í nýsköpun og grænni framleiðslu
Margt má bæta hér á landi til að efla nýsköpun og minnka losun gróðurhúsalofttegunda, samkvæmt nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar um Ísland.
7. júlí 2021
Græn svæði vantar hér á landi í þéttbýlum, ef miðað er við önnur OECD-ríki.
Hár húsnæðiskostnaður og lítið um græn svæði
Samkvæmt nýrri úttekt OECD greiða Íslendingar hærra hlutfall af tekjum sínum í húsnæði heldur en flest önnur aðildarríki sambandsins. Einnig hefur ekkert annað aðildarríki jafnlítið aðgengi að grænum svæðum í þéttbýli og Ísland.
15. júní 2021
Mathias Cormann, nýr aðalritari OECD
OECD svartsýnni en Seðlabankinn en sammála Íslandsbanka
Samkvæmt nýrri þjóðhagsspá OECD mun Ísland ekki ná fyrri efnahagsstyrk fyrr en eftir tvö ár, síðast allra þróaðra ríkja. Spáin er í takti við nýjustu þjóðhagsspá Íslandsbanka, en nokkuð svartsýnni en spár Seðlabankans.
3. júní 2021
Angel Gurría, aðalritari OECD
OECD hvetur til fjárfestingar í menntun á Íslandi
Samkvæmt Efnahags- og framfarastofnuninni ættu stjórnvöld hér á landi að ráðast í samkeppniseflandi aðgerðir, auk fjárfestingar í menntun, rannsókn og þróun og aðgerðum sem miðla að grænum hagvexti.
2. desember 2020
OECD spáir því að atvinnuleysi á Íslandi verði 9 prósent undir lok ársins.
OECD spáir allt að ellefu prósenta samdrætti á Íslandi
Ný skýrsla OECD um horfur í efnahagsmálum kom út í vikunni. Búist er við mestum samdrætti í Bretlandi, Frakklandi, á Ítalíu og Spáni, þar á eftir kemur Ísland.
13. júní 2020
OECD vill að ríkið selja banka, létti á regluverki og setji á veggjöld
Lífskjör eru mikil á Íslandi og flestar breytur í efnahagslífi okkar eru jákvæðar. Hér ríkir jöfnuður og hagvöxtur sem sýni að það geti haldist í hendur. Ýmsar hættur eru þó til staðar og margt má laga. Þetta er mat OECD á íslensku efnahagslífi.
16. september 2019
OECD vill meðal annars draga úr ólöglegri starfsemi innflytjenda, en hér á landi hefur hún oft verið tengd við byggingarstörf.
OECD vill fleiri störf fyrir innflytjendur
Aðalritari OECD vill greiða leið innflytjenda og flóttamanna að vinnumarkaði og segir atvinnurekendur þurfa að taka þátt í aðlögun þeirra.
3. júlí 2018