7 færslur fundust merktar „ferðaiðnaður“

Námsbrautir sem einblína á ferðaþjónustu allt of fáar
Námsbrautir hér á landi sem leggja áherslu á ferðaþjónustu eru allt of fáar og á tiltölulega einhæfum sviðum. Kallað er eftir fjölbreyttara framboði á þrepaskiptu, hagnýtu og aðgengilegu starfsnámi í ferðaþjónustu í nýrri skýrslu.
14. ágúst 2019
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Vill að hið vinnandi fólk taki þátt í stefnumótun í ferðaþjónustunni
Forseti ASÍ segir að stéttarfélög um land allt hamist við að verja réttindi fólks í ferðaþjónustunni og þar sé ekki allt fallegt að sjá.
24. júlí 2019
Keflavíkurflugvöllur
Spá því að erlendum ferðamönnum fækki í ár
Í fyrsta sinn frá árinu 2009 mun farþegum um Keflavíkurflugvöll fækka en samkvæmt farþegaspá Isavia munu milljón færri farþegar fara um Keflavíkurflugvöll í ár heldur en í fyrra. Ennfremur er búist við 55 þúsundum færri ferðamönnum til landsins í ár.
29. janúar 2019
Andrés Önd hleypir lífi í túrismann
Á forsíðu nýjasta Andrésblaðsins (6.11.2018) sést frægasta önd í heimi, ásamt þeim Ripp, Rapp og Rupp, við þekkta kirkju á Jótlandi í Danmörku. Reynslan sýnir að forsíðumynd af þessu tagi dregur að fjölda ferðamanna.
11. nóvember 2018
Leifsstöð
Íslendingar fara meira til útlanda en áður
Brottfarir Íslendinga voru tæp níu prósent fleiri á þessu ári en því síðasta. Heldur dregur úr fjölgun ferðamanna, samkvæmt talningu Ferðamálastofu.
11. október 2018
Leifsstöð
„Ísland er að fara að verða umferðarmiðstöð Atlantshafsins“
Dósent í hagfræði við Háskóla Íslands segir að miklu máli skipti að Keflavíkurflugvöllur hafi verið ryðja sér til rúms sem flutningamiðja á Atlantshafi. Sá vöxtur hafi skapað margar beinar og breiðar leiðir til landsins frá bæði Bandaríkjunum og Evrópu.
4. ágúst 2018
Íslandsstofa ekki undanþegin upplýsingalögum
Meirihluti utanríkismálanefndar vill að upplýsingalögin gildi áfram um starfsemi Íslandsstofu. Í frumvarpi utanríkisráðherra átti starfsemin að vera undanþegin ákvæðum upplýsinga- og samkeppnislaga og laga um opinber innkaup.
11. júní 2018