8 færslur fundust merktar „forseti2020“

Algjör óvissa um hver sigraði í forsetakosningunum í Bandaríkjunum
Donald Trump gekk mun betur en skoðanakannanir höfðu gefið til kynna og lýsti yfir sigri í nótt. Enn á þó eftir að telja milljónir atkvæða sem munu ráða því hvernig kjörmenn lykilríkja skiptast milli hans og Joe Biden.
4. nóvember 2020
Guðmundur Franklín Jónsson.
Forsetaframboð Guðmundar Franklíns kostaði tæpar fimm milljónir
Guðni Th. Jóhannesson, sem fékk 92,2 prósent atkvæða í síðustu forsetakosningum, eyddi um þriðjungi af því sem mótframbjóðandi hans eyddi í kosningabaráttuna.
16. október 2020
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Guðni endurkjörinn forseti með 92,2 prósent atkvæða
Guðni Th. Jóhannesson, Eliza Reid og börn þeirra verða fjögur ár til viðbótar á Bessastöðum. Guðni var endurkjörinn forseti Íslands með 92,2 prósentum atkvæða í kosningunum sem fram fóru í gær.
28. júní 2020
Eliza Reid og Guðni Th. Jóhannesson í viðtali við RÚV eftir að fyrstu tölur höfðu borist.
Guðni með mikla yfirburði
Guðni Th. Jóhannesson var með rúmlega 90 prósent atkvæða í forsetakosningunum er fyrstu tölur höfðu borist úr fjórum kjördæmum. Er það í takti við nýjustu skoðanakannanir.
27. júní 2020
Kosningaspá: 99,9 prósent líkur á því að Guðni Th. verði áfram forseti Íslands
Niðurstöður Kosningaspárinnar sýna að Guðni Th. Jóhannesson muni sigra í forsetakosningunum á morgun með yfirburðum. 100 þúsund sýndarkosningar, byggðar á síðustu könnunum, sýndu að líkur Guðmundar Franklíns Jónssonar á sigri eru 0,1 prósent.
26. júní 2020
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Guðni með 91 prósent fylgi en stuðningsmenn Trump á Íslandi styðja Guðmund Franklín
Guðmundur Franklín Jónsson nýtur meiri stuðnings hjá stuðningsmönnum Donald Trump á Íslandi en sitjandi forseti, Guðni Th. Jóhannesson.
9. júní 2020
Eggert Gunnarsson og Markús Þ. Þórhallsson
„Hvaða Dúddi Majones er nú þetta?“ – Viðhorf til mótframboða gegn sitjandi forseta
17. maí 2020
Hér sést Guðmundur Franklín Jónsson flytja ræðu sína fyrr í dag.
Guðmundur Franklín býður sig fram til forseta og ætlar að stöðva orkupakka
Guðmundur Franklín Jónsson vill verða næsti forseti Íslands. Hann ætlar að berjast gegn orkupökkum og spillingu. Guðmundur Franklín bauð sig líka fram 2016 en dró þá framboð sitt til baka.
23. apríl 2020