8 færslur fundust merktar „hatursorðræða“

Dagný Jónsdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, er formaður starfshóps gegn hatursorðræðu sem hefur störf í næstu viku.
Fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokks formaður stýrihóps gegn hatursorðræðu
Aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar um samhæfingu mála og fyrrverandi þingmaður Framsóknar leiðir starfshóp gegn hatursorðræðu. Varaþingmaður Pírata á sæti í hópnum og ætlar að beita sér fyrir því að fjölbreyttar raddir fái að heyrast við vinnu hópsins.
23. júní 2022
Forsætisráðherra lagði fram minnisblað um fyrirætlanir um skipun starfshóps gegn hatursorðræðu fyrir ríkisstjórn síðastliðinn föstudag.
Forsætisráðherra skipar starfshóp gegn hatursorðræðu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp gegn hatursorðræðu til að bregðast við vísbendingum um vaxandi hatursorðræðu í íslensku samfélagi.
23. maí 2022
Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata, og Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna.
Lenya og Vigdís funduðu með forsætisáðherra
Varaþingmaður Pírata og framkvæmdastjóri Bændasamtakanna ræddu við forsætisráðherra í dag um leiðir til að takast á við kynþáttafordóma og útlendingaandúð. Aðgerðir verða kynntar á næstunni.
25. apríl 2022
Íhugaði að skila inn kjörbréfinu vegna persónuárása
Lenya Rún Taha Karim tók sæti sem varaþingmaður í lok síðasta árs en íhugaði alvarlega að skila inn kjörbréfinu vegna persónuárása, rasisma og hatursorðræðu. Hún ákvað að halda áfram og vill vera fyrirmynd fyrir komandi kynslóðir.
15. apríl 2022
Hlutabréfaverð í Facebook féll um átta prósent á föstudag.
Stórfyrirtæki stöðva auglýsingakaup á Facebook og Instagram
Frá því um miðjan júní hefur hvert stórfyrirtækið á fætur öðru sett fram kröfur um að Facebook geri betur í aðgerðum sínum gegn hatursorðræðu. Fyrirtækin hyggjast ná sínu fram með því að auglýsa ekki á miðlum Facebook.
29. júní 2020
Sigríður Jónsdóttir
Að fara yfir strik
1. apríl 2019
Tommy Robinson
Tommy Robin­son bannaður á Facebook og Instagram
Hinn umdeildi Tommy Robinson var á dögunum meinaður aðgangur á samfélagsmiðlunum Facebook og Instagram eftir að hafa ítrekað brotið reglur miðlanna um hatursorðræðu. Twitter-reikningi hans var auk þess lokað í mars í fyrra.
1. mars 2019
Björg Árnadóttir
Framlag mitt til hatursorðræðunnar
9. maí 2017