9 færslur fundust merktar „indland“

Flóð hafa verið tíð víða á Indlandi í ár.
Öfgar í veðri orðnar nánast daglegt brauð á Indlandi
Þrumuveður, úrhellisrigningar, aurskriður, flóð, kuldaköst, hitabylgjur, hvirfilbyljir, þurrkar, sandstormar, stórhríð. Á fyrstu níu mánuðum ársins hafa veðuröfgar átt sér stað á Indlandi allt að því daglega.
13. nóvember 2022
Reynt hefur verið að hraða bólusetningum á Indlandi en þar býr um milljarður manna.
Enn mikil hætta á stórum bylgjum
Á Íslandi er rúmur helmingur allra fullorðinna orðinn fullbólusettur. Á Indlandi eru innan við 5 prósent íbúanna í sömu stöðu. Enn er því hætta á stórum bylgjum faraldursins á Indlandi og víðar og þar með frekari þróun nýrra afbrigða.
19. júní 2021
COVID-veikur maður fær súrefni á sjúkrahúsi í Delí. Súrefni er af mjög skornum skammti sem hefur valdið mörgum dauðsföllum.
Blikur á lofti vegna indverska afbrigðis veirunnar
Indverskt afbrigði veirunnar sem er drifkrafturinn í þeirri skæðu bylgju sem gengur yfir landið, hefur greinst í yfir fjörutíu löndum. Vísbendingar eru um að það sé meira smitandi en önnur og geti valdið alvarlegri veikindum. Margt er þó enn á huldu.
12. maí 2021
Umbrot í flóknasta samfélagi jarðar
Jón Ormur Halldórsson skrifar um stöðu mála á Indlandi.
2. maí 2021
Narendra Modi, forseti Indlands, og Xi Jinping, forseti Kína.
Stórveldi sem berjast með naglaspýtum
Mannskæðar landamæradeilur á milli Kína og Indlands fyrr á árinu er ein birtingarmynd vaxandi spennu á milli stórveldanna tveggja, sem keppast um auðlindir og efnahagsleg ítök.
5. apríl 2021
Fólk hefur flykkst á markaði víðsvegar um Indland eftir að útgöngubanni var aflétt.
Smitum á Indlandi fjölgar ört
Stjórnvöld á Indlandi eru að hefjast handa við að aflétta umfangsmesta útgöngubanni sem sett var á í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Sjúkrahús í Mumbai hafa vart undan við að sinna sýktum en fellibylurinn Nisarga herjar nú á nágrenni borgarinnar.
3. júní 2020
Indversk geimflaug á leið til tunglsins
Hið fjögurra tonna geimfar hefur upp á alla nýjustu tækni að bjóða, til að mynda lendingarbúnað, könnunarfar fyrir tunglið, auk rannsóknartækis sem mun fara um sporbraut tunglsins.
22. júlí 2019
Umhverfisverndar- og mannréttindasamtök hafa mótmælt framkvæmdum á Sardar Sarovar-stíflunni. Stíflan var vígð 56 árum eftir að hornsteinninn var lagður.
Ein umdeildasta stífla í sögu Indlands vígð
Framkvæmdum á einu umdeildasta mannvirki Indlands er lokið eftir áratugavinnu. Tugþúsundir manna hafa þurft að flytjast búferlum og umhverfisáhrif eru geysimikil. Mótmælendur létu sig ekki vanta á vígslu stíflunnar.
24. september 2017
Millistétt Indlands vex meira en nemur íbúafjölda Norðurlanda á ári
Hagvöxtur á Indlandi var langt umfram spár sérfræðinga á síðasta ársfjórðungi síðasta árs.
28. febrúar 2017