8 færslur fundust merktar „kynferðisofbeldi“

Jeffrey Epstein.
Þolendur Jeffrey Epstein höfða mál gegn Deutsche Bank og JPMorgan
Viðskiptabankar Jeffrey Epstein hunsuðu „rauð flögg“ og gerðu honum kleift að stunda mansal og brjóta á fjölda kvenna. Þetta er rökstuðningur kvenna sem ætla í mál við tvo banka vestanhafs.
25. nóvember 2022
„Ef að við höldum áfram að meðhöndla kynferðisbrot sem einangruð tilvik fáum við aldrei heildarmyndina sem þarf til að skilja og afnema nauðgunarmenningu.“
Druslugangan ekki sofnuð á verðinum
Skipuleggendur Druslugöngunnar segja margvísleg bakslög í mannréttindabaráttu hafa sýnt að ekki megi sofna á verðinum þegar öryggi og sjálfræði kvenna og jaðarsettra hópa séu í húfi. Gengið verður til stuðnings þolendum á morgun eftir tveggja ára hlé.
22. júlí 2022
Viðtalið í L'Equipe er það fyrsta sem Peng Shuai veitir vestrænum miðli eftir að hún birti færslu á samfélagsmiðlinum Weibo þar sem hún sakar fyrrverandi varaforseta Kína um kynferðisofbeldi.
Viðtal eða áróðursæfing?
Tennisstjarnan Peng Shuai segir í viðtali við L'Equipe að færsla þar sem hún sakar fyrrverandi varaforseta Kína um kynferðisofbeldi byggi á misskilningi. Kínverska ólympíunefndin hafði milligöngu um viðtalið, sem vekur upp fleiri spurningar en svör.
8. febrúar 2022
Peng Shuai segir færsluna sem hún birti á Weibo í nóvember hafa verið persónulega og að „allir hafi misskilið hana.“ Hún segist aldrei hafa ásakað neinn um kynferðislega áreitni.
„Af hverju ætti einhver að fylgjast með mér?“
Kín­verska tenn­is­konan Peng Shuai segir það ekki rétt að hún hafi sakað fyrrverandi varaforseta Kína um nauðgun. Málið sé byggt á misskilningi og segist hún alltaf hafa verið frjáls ferða sinna. Mannréttindasamtök segja mál Peng vekja óhug.
20. desember 2021
Þögli stormurinn á kínverskum samfélagsmiðlum: Hvar er Peng Shuai?
21 dagur er síðan tennisstjarnan Peng Shuai ásakaði fyrrverandi varaforseta Kína um nauðgun. Lítið sem ekkert hefur spurst til hennar síðan. Þar til í gær þegar kínverskur ríkisfjölmiðill birti tvö myndskeið. Trúverðugleiki þeirra er dreginn í efa.
21. nóvember 2021
Jes Staley var vinur Jeffrey Epsteins.
Hættir sem forstjóri Barclays vegna tengsla við Epstein
Stjórn breska bankans Barclays hefur komist að samkomulagi við forstjóra fyrirtækisins til síðustu sex ára um starfslok vegna rannsóknar á tengslum hans við Jeffrey Epstein.
2. nóvember 2021
Brynhildur Björnsdóttir
Af hverju kærir hún ekki?
21. september 2021
Ástríðan ólgar enn í blóði Biles
Hún er mætt aftur. Full af einstökum krafti og persónutöfrum. Full ákafa, metnaðar og manngæsku. Simone Biles, fremsta fimleikamanneskja allra tíma, er enn að gera stórkostlegar æfingar sem kalla fram gæsahúð hjá áhorfendum.
4. júlí 2021