11 færslur fundust merktar „ljósmæður“

Húsakynni ríkissáttasemjara.
Gerðardómur skipaður í ljósmæðradeilu
Ríkissáttasemjari hefur skipað þriggja manna gerðardóm í ljósmæðradeilunni. Dóminn skipa fyrrverandi ríkissáttasemjari, forstöðumaður Félagsvísindastofnunnar HÍ og ljósmóðir.
30. júlí 2018
Ljósmæður samþykkja tillöguna
95,1% ljósmæðra samþykktu miðlunartillögu Ríkissáttasemjara í kjaradeilu Ljósmæðrafélags Íslands við ríkisstjórnina.
25. júlí 2018
Ljósmæðrafélagið hefur aflýst yfirvinnubanninu sínu.
Verkfalli ljósmæðra aflýst
Ljósmæðrafélag Íslands hefur samþykkt að aflýsa yfirstandandi yfirvinnubanni í ljósi þess að ríkissáttarsemjari hefur lagt fram miðlunartillögu.
21. júlí 2018
Ritstjórn Kjarnans
Opið bréf til forsætisráðherra
20. júlí 2018
Oddný Harðardóttir
Til þess þarf vilja og kjark
18. júlí 2018
Yfirvinnubann ljósmæðra hafið
Yf­ir­vinnu­bann ljós­mæðra hófst á miðnætti. Forstjóri Landspítalans segir hættuástand á spítalanum. Fundur ekki boðaður fyrr en eftir helgi.
18. júlí 2018
Edda Kristjánsdóttir
Ein lítil bók, forn að sjá
12. júlí 2018
Yfirvinnuverkfall ljósmæðra hefst í næstu viku
Yfirvinnuverkfall ljósmæðra hefst á miðnætti 18. júlí að öllu óbreyttu eftir að ekki náðist saman á fundi samninganefndar ríkisins og ljósmæðra í gær. Formaður samninganefndar ljósmæðra gefur lítið fyrir áhrif samninga við ljósmæður á stöðugleika.
12. júlí 2018
Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra.
Ríkisstjórnin ver samanburð við aðrar stéttir
Fjármála- og efnahagsráðuneytið réttlætti í dag samanburð sinn á heildarlaunum ljósmæðra og annarra viðmiðunarstétta auk þess sem það sagði ekkert takmarka ljósmæður við að vinna fullt starf.
4. júlí 2018
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Hvers vegna hefur kjarabaráttan harðnað?
Harka er komin í kjarabaráttu ljósmæðra í kjölfar hópuppsagna og birtingu fjármálaráðuneytisins á launaþróun stéttarinnar. Hvers vegna munar enn svo miklu milli sjónarmiða ríkisstjórnarinnar og ljósmæðra?
3. júlí 2018
Sigrún Huld Gunnarsdóttir
Hugleiðingar ljósmóður
30. apríl 2018