8 færslur fundust merktar „pútín“

Örn Bárður Jónsson
Um Pútín, fáveldi og fasisma
28. maí 2022
Alexei Navalní var fluttur af sjúkrahúsi í Síberíu á laugardaginn og flogið til Berlínar þar sem honum er haldið sofandi.
Taugaeitur eða of lágur blóðsykur?
Rússneska andófsmanninum Alexei Navalní er enn haldið sofandi á spítala í Berlín, eftir að hann veiktist skyndilega í innanlandsflugi síðasta fimmtudag. Þýskir læknar telja allt benda til eitrunar, en rússneskir rekja veikindin til blóðsykurfalls.
25. ágúst 2020
Frá mótmælagöngu í Minsk í Hvíta-Rússlandi í gær
Framtíð Lúkasjenkó óviss
Vaxandi mótmæli í Hvíta-Rússlandi og þrýstingur frá nágrannalöndum tefla framtíð forseta landsins, Alexander Lúkasjenkó, í tvísýnu. Nú hefur Pútín boðist til þess að senda rússneska herinn inn í landið ef þörf krefur.
17. ágúst 2020
Kafbáturinn Kursk á siglingu
Þegar Pútín hélt hann gæti þagað
Að morgni 12. ágúst árið 2000 sýndu skjálftamælar, í Noregi og víðar, að eitthvað hafði gerst á botni Barentshafs. Fljótlega kom í ljós að þarna hafði orðið slys sem kostaði 118 manns lífið.
16. ágúst 2020
Vladimír Pútín, Rússlandsforseti. Hann segist ekki útiloka að bjóða sig fram til forseta á ný árið 2024, geri stjórnarskrárbreytingar honum það kleift.
Núllstilling Pútíns
Í Rússlandi hefst í vikunni þjóðaratkvæðagreiðsla um stjórnarskrárbreytingar, sem meðal annars opna á að Pútín forseti gæti setið tvö kjörtímabil í viðbót, eða allt til ársins 2036. Hann sagði í viðtali í gær að hann útilokaði ekki að bjóða sig fram á ný.
22. júní 2020
Óttast er að framleiðsla meðaldrægra kjarnorkuflauga aukist í Bandaríkjunum, Rússlandi og Kína.
Nýtt vopnakapphlaup í uppsiglingu
Tveir stórir vopnasamningar milli máttugustu ríkja heims hafa rofnað á síðustu árum og útlit er fyrir að fleiri þeirra muni enda á næstunni. Hernaðarsérfræðingar óttast þess að nýtt vopnakapphlaup sé í vændum á milli ríkja í óstöðugu valdajafnvægi.
5. ágúst 2019
Segir rannsókn á afskiptum Rússa á kosningunum mistök
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Vladimír Pútín Rússlandsforseti ræddu erfið samskipti ríkjanna á einkafundi í Helsinki í dag. Trump segir að rannsókn Bandaríkjamanna á meintum afskiptum Rússa af forsetakosningunum vera mistök.
16. júlí 2018
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Vladimir Pútín Rússlandsforseti
Trump og Pútín hittast loksins í Helsinki
Yfir stendur fyrsti leiðtogafundur Donalds Trump og Vladimir Pútín í Helsinki. Þrátt fyrir vilja beggja leiðtoga um að vilja bæta samskipti sín á milli er búist við erfiðum fundi þar sem mikið hefur gengið á í samskiptum ríkjanna á undanförnum misserum.
16. júlí 2018