Munu ekki geta rukkað ólöglega smálánavexti fram að lagasetningu
                Ef smálánatakar leita til lögmanna Neytendasamtakanna, sem VR ætlar að borga fyrir, í stað þess að borga ólöglega vexti þá gæti það komið í veg fyrir að smálánafyrirtækið geti stundað þá starfsemi fram yfir boðaða lagasetningu um starfsemi þeirra.
                
                    
                    15. ágúst 2019
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            



