Veiðigjaldið skilar sjö milljörðum króna á næsta ári
Sjávarútvegsfyrirtæki landsins sem halda á aflaheimildum greiða samtals sjö milljarða króna fyrir þær til ríkissjóðs á næsta ári. Gjaldtaka ríkissjóðs vegna fiskeldis, sem var lögfest í sumar, skilar 134 milljónum króna.
12. september 2019