7 færslur fundust merktar „stóriðja“

Ketill Sigurjónsson
Meðalverð á raforku til álvera á Íslandi mun hækka
16. nóvember 2020
Arion banki vill blása aftur lífi í kísilverið – og stækka það
Bæjarbúar fengu „upp í kok“ á kísilverinu í Helguvík, segir íbúi sem barðist fyrir lokun verksmiðjunnar. Honum hugnast ekki fyrirætlanir Stakksbergs, sem er í eigu Arion banka, að ræsa ljósbogaofninn að nýju og óttast að „sama fúskið“ endurtaki sig.
8. maí 2020
Bjarni Bendiktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni um bankasöluna: Þetta er algjörlega rakið mál
Fjármálaráðherra hefur áhyggjur af stöðu stóriðjufyrirtækja á Íslandi, flest eigi þau í miklum rekstrarvandræðum. Hann segir ekkert hafa verið rætt að selja Landsbankann enda sé talið mikilvægt að ríkið eigi kerfislega mikilvægan banka.
23. febrúar 2020
Hagsmunaðilar beiti almenningi fyrir sig í stríði um auðlindir
Andri Snær Magnason, rithöfundur og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, segir orkufyrirtækin beita almenningi fyrir sig í viðleitni þeirra til að afla orku fyrir stóriðju.
28. maí 2018
Einar M. Atlason
Ef við berjumst þá gætum við tapað
15. nóvember 2017
Silicor Materials dómi ekki áfrýjað
Frestur til að áfrýja dómi, sem felldi úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar, rann út í gær.
18. september 2017
Segja að mistök hafi átt sér stað við mengunarmælingar í Helguvík
Orkurannsóknir ehf. sem annast umhverfisvöktun við verksmiðju United Silicon í Helguvík segja að fyrri mælingar sem gefnar hafa verið út um innihald efna í ryksýnum í nágrenni við verksmiðjuna sé úr öllu samhengi við raunverulega losun frá United Silicon.
30. mars 2017