8 færslur fundust merktar „sóttvarnalæknir“

Samtök hinsegin fólks í Mexíkó mótmælti í sumar seinum viðbrögðum yfirvalda í landinu að senda út skýr skilaboð til áhættuhópa. Þau gagnrýndu einnig að bóluefni kom seint og um síðir til Mexíkó.
Hvað varð um apabóluna?
Google leitarvélin fann nánast engar fréttir í maí um apabólu og spurði hvort viðkomandi væri kannski að leita að aparólu? Það hefur sannarlega breyst, apabólan er um allt internetið en faraldur hennar í raunheimum er að dvína.
22. október 2022
Í samtali við Kjarnann sagðist Þórólfur ósammála því að um vítahring væri að ræða.
Takmarkanir myndu þjóna takmörkuðum tilgangi
Sóttvarnalæknir segir stöðuna á Íslandi eins góða og hún geti orðið í kórónuveirufaraldrinum. Það myndu þjóna litlum tilgangi að setja á takmarkanir til þess að hamla útbreiðslu kórónuveirunnar í samfélaginu á þessari stundu nema þær yrðu mjög strangar.
19. júlí 2022
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
„Þarf að huga betur að mér sjálfum og minni fjölskyldu“
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir alveg óljóst hvað taki við hjá sér er hann láti af störfum sóttvarnalæknis í haust. Bæði faglegar og persónulegar ástæður séu fyrir ákvörðuninni.
12. maí 2022
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir leggur til að farþegar fari í PCR-próf við komuna til landsins og sæti sóttkví á meðan neikvæðrar niðurstöðu er beðið.
Sóttvarnalæknir vill endurvekja sóttkví við komuna til landsins
Sóttvarnalæknir leggur til að allir farþegar framvísi neikvæðu PCR-prófi áður en komið er til landsins. Íslenskir ríkisborgarar geti farið í sýnatöku á heilsugæslustöð innan 48 klukkustunda frá heimkomu og verði í sóttkví þar til neikvæð niðurstaða berst.
21. desember 2021
Alls greindust 313 smit í gær og hafa aldrei verið fleiri. 286 smit greindust innanlands og 27 á landamærunum.
20 manna samkomutakmarkanir yfir jól og áramót
Ríkisstjórnin hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar sóttvarnaaðgerðir. 20 manna samkomubann verður í gildi yfir jól og áramót. Aðgerðirnar taka gildi á miðnætti á morgun og gilda í þrjár vikur. Óákveðið er hvenær skólahald hefst á nýju ári.
21. desember 2021
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra fékk minnisblað frá sóttvarnalækni í morgun þar sem má finna tillögur að sóttvarnaráðstöfunum sem gilda munu yfir jól og áramót.
Jóla- og áramóta minnisblað rætt á ráðherrafundi og ríkisstjórnarfundi
Sóttvarnaráðstafanir sem gilda munu yfir jól og áramót verða kynntar að loknum ríkisstjórnarfundi á morgun.
20. desember 2021
Engin ákvörðun hefur enn verið tekin um hvort og þá hvenær farið verður að bólusetja börn við COVID-19 á Íslandi.
Ráðleggja óbólusettum – einnig börnum – frá ónauðsynlegum ferðalögum
Sóttvarnarlæknir segir þær ráðleggingar embættisins að óbólusettir ferðist ekki til útlanda gildi einnig fyrir börn. Engin ákvörðun hefur enn verið tekin um almenna bólusetningu barna.
23. júní 2021
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra, og Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir.
Sóttvarnalæknir hvetur rjúpnaveiðimenn til að halda sig heima
Sóttvarnalæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vilja því hvetja alla að vera heima og taka þannig öll þátt í baráttunni, líka rjúpnaveiðimenn.
31. október 2020