Sóttvarnalæknir hvetur rjúpnaveiðimenn til að halda sig heima

Sóttvarnalæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vilja því hvetja alla að vera heima og taka þannig öll þátt í baráttunni, líka rjúpnaveiðimenn.

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra, og Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir.
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra, og Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir.
Auglýsing

Sótt­varna­læknir og almanna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra vilja því hvetja alla að vera heima og taka þannig öll þátt í bar­átt­unni, líka rjúpna­veiði­menn.

 

Þórólfur Guðna­son sótt­varna­læknir og almanna­varn­ar­deild rík­is­lög­reglu­stjóra hvetja rjúpna­veiði­menn til að vera heima og halda ekki til veiða. Rjúpna­veiði­tíma­bilið hefst 1. nóv­em­ber, eða á morg­un, og stendur út mán­uð­inn.

Í til­kynn­ingu frá þeim segir að þó rjúpna­veiði sé holl hreyf­ing og frísk­andi úti­vera þá séu ferða­lögin og sér­stak­lega ferðir á milli lands­hluta ekki í anda þess sem núver­andi reglur í bar­átt­unni við Covid-19 standa fyr­ir. „Þessar hörð­ustu sam­komu­tak­mark­anir í lýð­veld­is­sög­unni  eru til þess að draga úr allri starf­semi og sam­neyti fólks meðan við förum í gegnum erf­ið­asta hjall­ann. Staða heil­brigð­is­kerf­is­ins er erfið og álag vegna ýmissa mála, ekki bara Covid-19 valda því að ekki er á það bæt­andi. Sótt­varna­læknir og almanna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra vilja því hvetja alla að vera heima og taka þannig öll þátt í bar­átt­unn­i.“

Hertar sótt­varna­ráð­staf­anir voru kynntar í blaða­manna­fundi í Hörpu í gær og tóku gildi á mið­nætti. Helstu breyt­ingar frá fyrri ráð­stöf­unum eru þær að ein­ungis tíu manns mega koma saman í stað 20 áður, aukin áhersla verður á grímunot­k­un, íþrótta­­starf leggst alveg af og sviðs­listir söm­u­­leið­­is. 

Auglýsing
Ein­ungis apó­­tek og mat­vöru­versl­­anir eru und­an­þegnar þessum fjölda­tak­­mörk­un­um, en þar mega 50 manns vera innan sama rýmis og að hámarki 100 ef versl­­anir eru mjög stór­­ar. Tíu manna fjölda­tak­­mark­­anir gilda um aðrar versl­an­­ir.

Sund­laugar verða áfram lok­aðar og krár og skemmti­­staðir einnig og öll þjón­usta sem krefst nálægðar og hefur verið bönnuð und­an­farnar vikur er áfram bönn­uð.

Veit­inga­­staðir þurfa að loka dyrum sínum kl. 21 á kvöld­in. Börn fædd 2015 og síðar eru þau einu sem verða und­an­þegin reglum um grímu­­skyldu, fjölda­tak­­mörk­unum og tveggja metra reglu. 

Skólar verða áfram opn­ir, en von er á nán­­ari útfærslu á sér­­stakri reglu­­gerð um skóla­­starf eftir helgi. Búast má við því að eitt­hvað rask verði á skóla­­starfi, sér­­stak­­lega í elstu bekkjum grunn­­skóla.Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Steinunn Böðvarsdóttir, sérfræðingur á hagdeild VR
Lýðræði á vinnustöðum mun meira á hinum Norðurlöndunum
Sérfræðingur hjá VR segir starfsfólk hérlendis ekki geta haft jafnmikil áhrif á ákvarðanir sem varða vinnustaði þeirra og starfsmenn á hinum Norðurlöndunum í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
Kjarninn 7. mars 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir
Segir að endurskoða þurfi afléttingar ef mörg fleiri smit greinast
Sóttvarnarlæknir segir næstu tvo daga munu gefa skýrari mynd af umfangi nýrra COVID-19 smita utan sóttkvíar innanlands. Að hans mati þyrfti að endurskoða fyrirhugaðar afléttingar á sóttvarnaraðgerðum ef það kemur í ljós að mikið fleiri eru smitaðir.
Kjarninn 7. mars 2021
Tvö smit af breska afbrigðinu
Síðustu daga hafa tveir greinst innanlands utan sóttkvíar með breska afbrigðið af COVID-19. Einn hinna smituðu fór á tónleika í Hörpu á föstudagskvöldið.
Kjarninn 7. mars 2021
Starfsmaður Landspítalans með COVID-19
Upp hefur komið COVID-19 smit á Landspítalanum. Starfsmaður greindist með veiruna, en samkvæmt aðstoðarmanni forstjóra Landspítalans hafði hann ekki verið í útlöndum nýlega.
Kjarninn 7. mars 2021
Ókláruðum íbúðum fækkar ört
Fjöldi ófullbúinna íbúða í síðustu viku var fjórðungi minni en á sama tíma árið á undan. Síðustu mælingar sýna að þeim hefur fækkað enn frekar frá áramótunum, en búist er við frekari samdrætti á næstunni.
Kjarninn 7. mars 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Risastórt rafíþróttamót og Twitter útibú
Kjarninn 7. mars 2021
Aflaverðmæti útgerða jókst milli ára þrátt fyrir heimsfaraldur
Aflaverðmæti þess sjávarfangs sem íslensk fiskiskip veiddu í fyrra er rúmum 20 milljörðum krónum meira en það var árið 2018. Útgerðir landsins hafa því heilt yfir farið vel út úr heimsfaraldri kórónuveiru.
Kjarninn 7. mars 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar
Segir Bjarna hafa viljað ráðið hver væri fulltrúi Viðreisnar í stjórn Íslandspósts
Formaður Viðreisnar segir fjármálaráðherra hafi losað sig við fulltrúa flokksins úr stjórn Íslandspósts, sem hafi veitt fyrirtækinu aðhald, og sett undirmann sinn úr fjármálaráðuneytinu inn í staðinn.
Kjarninn 7. mars 2021
Meira úr sama flokkiInnlent