Krónan hefur veikst umtalsvert síðustu tvær vikur

Gengi íslensku krónunnar hefur lækkað umtalsvert gagnvart evru, pundi og Bandaríkjadal á síðustu tveimur vikum.

Gengislækkun krónu gagnvart evru, pundi og dollara má líklega rekja til fjárfestinga lífeyrissjóðanna
Gengislækkun krónu gagnvart evru, pundi og dollara má líklega rekja til fjárfestinga lífeyrissjóðanna
Auglýsing

Á síð­ustu tveimur vikum hefur nokkuð haldið aftur að geng­is­styrk­ingu krón­unn­ar, en gengi hennar gagn­vart evru, pundi og Banda­ríkja­dali hefur veikst umtals­vert á síð­ustu tveimur vik­um. Sam­hliða geng­is­lækk­un­inni hafa hluta­bréf HB Granda og Icelandair hækk­að.Gengi punds gagnvart krónu síðasta mánuðinn. Gengisþróun hinna gjaldmiðlanna gagnvart krónunni er svipuð. Heimild: Seðlabankinn

Gengi íslensku krón­unnar hefur styrkst und­an­farin ár sam­hliða sterkum þjón­ustu­út­flutn­ingi vegna ferða­þjón­ust­unn­ar. Síð­ustu tvær vikur hefur hún hins vegar veikst gagn­vart pundi, evru og ­Banda­ríkja­dal.

Hröð­ust hefur geng­is­lækk­unin verið gagn­vart pund­inu, eða um 6% á rúmri viku. Sam­kvæmt heim­ildum Kjarn­ans mætti örugg­lega skýra geng­is­lækkun krón­unnar að miklu leyti með því að líf­eyr­is­sjóðir séu farnir að fjár­festa erlend­is, með til­heyr­andi útstreym­is­á­hrif­um.

Áhrif geng­is­veik­ing­ar­innar er hægt að sjá í gengi íslenskra hluta­fé­laga sem gera upp í erlendri mynt, en HB Grandi hefur hækkað um 6,58% og Icelandair um 2,31% í Kaup­höll­inni það sem af er dags. Einnig má búast við ein­hverri veik­ingu í fram­tíð­inni ef fjár­fest­ingar og skuld­setn­ingar íslend­inga í erlendum gjald­miðlum færu að aukast.

Auglýsing


Kjarn­inn hefur fjallað um breytt neyslu­mynstur ferða­manna á und­an­förnum mán­uð­um, en korta­velta hvers ferða­manns virð­ist hafa minnkað um 20% á síð­ustu fimm árum vegna geng­is­styrk­ing­ar.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Starfslokasamningur fílanna
Danska ríkið greiddi nýlega jafnvirði 222 milljóna íslenskra króna vegna starfsloka fjögurra fíla sem ekki þurfa lengur að „vinna“. Dvalarheimili fílanna á Lálandi er 140 þúsund fermetrar að stærð.
Kjarninn 7. júní 2020
Flestir Íslendingar breyttu ekki áfengisnotkun sinni í faraldrinum
Fimmtán prósent Íslendinga drukku oftar eða mun oftar en venjulega í mars og apríl en flestir breyttu þó ekki áfengisnotkun sinni á þessu tímabili.
Kjarninn 6. júní 2020
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Björn Leví: Höfum hjakkað í sama farinu
„Á undanförnum árum höfum við verið að hjakka í sama farinu. Við höfum verið að nýta okkur þennan enn eina hvalreka sem ferðaþjónustan hefur verið,“ segir þingmaður Pírata.
Kjarninn 6. júní 2020
Leikhópurinn Lotta: Bakkabræður
Bakkabræður teknir í samfélagssátt
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Bakkabræður í uppsetningu Leikhópsins Lottu.
Kjarninn 6. júní 2020
Heil vika án nýrra smita
Nýgreind smit síðasta sólarhringinn: Núll. Greind smit síðustu sjö sólarhringa: Núll. Í dag eru tímamót í baráttu Íslendinga gegn COVID-19. Í baráttunni gegn litla gaddaboltanum, veirunni sem virðist ekki hafa tekist að finna líkama að sýkja í viku.
Kjarninn 6. júní 2020
Jói Sigurðsson, sem sést hér fyrir miðju á myndinni og Þorgils Sigvaldason, sem stendur lengst til hægri, fengu hugmyndina að CrankWheel árið 2014.
Hafa tekist á við vaxtarverki vegna heimsfaraldursins
CrankWheel er íslenskt nýsköpunarfyrirtæki sem hefur vaxið nokkuð að undanförnu vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins, enda gerir tæknilausn fyrirtækisins sölufólki kleift að leysa störf sín af hendi úr fjarlægð.
Kjarninn 6. júní 2020
180⁰ Reglan
180⁰ Reglan
180° Reglan – Viðtal við Christof Wehmeier
Kjarninn 6. júní 2020
Víða í Bandaríkjunum standa yfir mótmæli í kjölfar morðsins á George Floyd.
Vöxtur Antifa í Bandaríkjunum andsvar við uppgangi öfgahægrisins
Bandarískir ráðamenn saka Antifa um að bera ábyrgð á því að mótmælin sem nú einkenna bandarískt þjóðlíf hafi brotist út í óeirðir. Trump vill að hreyfingin verði stimpluð sem hryðjuverkasamtök en það gæti reynst erfitt.
Kjarninn 6. júní 2020
Meira úr sama flokkiInnlent