Verktakakostnaður ríkislögreglustjóra rúmir þrír milljarðar

Á síðustu átta árum hefur embætti ríkislögreglustjóra keypt ráðgjöf og þjónustu af verktökum fyrir 3,3 milljarða króna.

Haraldur Johann­es­sen, rík­is­lög­reglu­stjóra.
Haraldur Johann­es­sen, rík­is­lög­reglu­stjóra.
Auglýsing

Emb­ætti rík­is­lög­reglu­stjóra keypt­i ráð­gjöf og ­þjón­ustu af verk­tökum fyr­ir­ 3.296.672.166 króna á árunum 2010 til 2018. Þetta kemur fram í svari dóms­mála­ráð­herra við fyr­ir­spurn frá­ Vil­hjálmi Árna­syni, þing­manni Sjálf­stæð­is­flokks­ins. 

Árlegur verk­taka­kostn­aður emb­ætt­is­ins hefur auk­ist til muna frá árinu 2010, það ár var kostn­að­ur­inn rúmar 250 millj­ónir en átta árum síðar var hann um 439 millj­ón­ir. Hvaða þjón­ustu var keypt og af hverjum kemur jafn­framt fram í svari ráð­herra og má sjá hér

Vil­hjálm­ur ­spurði einnig hverjir vor­u ­skráð­ir ­stjórn­ar­menn lög­að­ila sem þjón­ustan var keypt af á hverjum tíma en í svari ráð­herra ­segir að slík úttekt yrði það umfangs­mikil að ekki væri hægt að svara  þeim hluta fyr­ir­spurn­ar­innar í stuttu máli. 

Auglýsing

Mál rík­is­lög­reglu­stjóra til skoð­un­ar 

­Mál Har­aldar Johann­es­­sen, rík­­is­lög­­reglu­­stjóra, er til skoð­unar í dóms­­mála­ráðu­­neyt­inu. Í sept­em­ber lýstu átta af níu lög­­­­­reglu­­­stjórum í land­inu yfir van­trausti gagn­vart Har­aldi og vilja þeir hann burt úr emb­ætt­i. Sam­­kvæmt lög­regl­stjór­unum var kornið sem fyllti mæl­inn við­­­tal sem Har­aldur veitti Morg­un­­­blað­inu, þar sem hann sagði að meðal ann­ars megi rekja óánægju innan lög­­­regl­unnar til þess að hann væri að taka á spill­ingu innan lög­­­regl­unn­­­ar. 

Áslaug Arna Sig­­ur­­björns­dótt­ir, ráð­herra mála­­flokks­ins, hefur gefið sér nokkrar vikur til að finna lausn á þessu máli. Ein lausn væri að ráð­­ast í skipu­lags­breyt­ingar innan lög­­regl­unnar og færa til dæmis starf­­semi rík­­is­lög­­reglu­­stjóra undir lög­­regl­una á höf­uð­­borg­­ar­­svæð­in­u. Enn sem komið er mun Har­aldur hins vegar sitja áfram í starfi.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorsteinn Már vonar að tímabundið brotthvarf rói umræðu um Samherja
Þorsteinn Már Baldvinsson segir í viðtali við Vísi að Samherji sé ekki sálarlaust fyrirtæki. Honum blöskrar umræða um fyrirtækið í kjölfar afhjúpandi þáttar Kveiks um starfsemi Samherja í Namibíu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Indriði H. Þorláksson
Samherji í gráum skugga
Kjarninn 14. nóvember 2019
Björgólfur í leyfi frá störfum sem stjórnarformaður Íslandsstofu
Björgólfur Jóhannsson tekur við sem forstjóri Samherja tímabundið.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Leifur Gunnarsson
Takmarkanir á tímum tæknibyltinga – Staða fólks með sykursýki 1 í dag
Kjarninn 14. nóvember 2019
Mosfellsbær heldur áfram að stækka
Íbúum Mosfellsbæjar hefur fjölgað gríðarlega á síðasta áratug sem og nýjum íbúðum. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar býst við áframhaldandi fjölgun íbúa á næsta ári.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Haukur Arnþórsson
Hugleiðingar um tengsl stjórnmála og sjávarútvegs
Kjarninn 14. nóvember 2019
Svæðið sem um ræðir
Steypuvinna vegna Landsbankabyggingarinnar – Reikna með að fara 190 ferðir á einum degi
Botnplata nýju Landsbankabyggingarinnar á Austurbakka 2 verður steypt laugardaginn næstkomandi. Meðan unnið er þarf að loka hægri akrein Kalkofnsvegar í átt að Lækjargötu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Inga Sæland
„Ætlar utanríkisráðherra að láta þetta viðgangast?“
Formaður Flokks fólksins setur spurningarmerki við það að stjórnarformaður Íslandsstofu taki við embætti formanns Samherja.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent