Ekki lá fyrir hvernig bóluefnisrannsókn yrði háttað fyrir Pfizer-fund

Staða kórónuveirufaraldursins hér á landi hefur mikið breyst síðan viðræður við Pfizer hófust. Ekki hefði verið hægt að afla mikilvægra gagna fyrir svokallaða fjórða fasa rannsókn þegar svo lítið er um smit í landinu.

Orðrómur um bóluefnisrannsókn Pfizer fór á flug í kringum síðustu helgi. Af rannsókninni varð þó ekki.
Orðrómur um bóluefnisrannsókn Pfizer fór á flug í kringum síðustu helgi. Af rannsókninni varð þó ekki.
Auglýsing

Ekki var búið að leggja drög að því með hvaða hætti bólu­efn­is­rann­sókn Pfizer yrði háttað þegar Kári Stef­áns­son, Már Krist­jáns­son og Þórólfur Guðna­son fund­uðu með full­trúum Pfizer í vik­unni. Þetta kom fram í Viku­lok­unum á Rás 1 í dag en einn gesta þátt­ar­ins var Kjartan Hreinn Njáls­son aðstoð­ar­maður land­lækn­is.„Það átti eftir að teikna upp þessa rann­sókn, þetta var ekki komið á það stig að þau voru komin með ein­hverjar rann­sókn­ar­spurn­ingar og væru búin að setja upp ein­hvern ramma fyrir vís­inda­rann­sókn, það var ekki komið á það stig,“ sagði Kjartan Hreinn í þætt­in­um. Varð­andi sið­ferði­lega hluta máls­ins sagði Kjartan að það hefði verið mjög mik­il­vægt að eiga sam­tal um þann hluta máls­ins eftir að búið væri að teikna upp ramma rann­sókn­ar­inn­ar.Spurður að því hvort Íslend­ingar hefðu getað tekið þátt í slíkri rann­sókn með góðri sam­visku sagði Kjartan svo vera, þó ekki endi­lega við jafn góðar aðstæður og nú eru uppi. Þar að auki hefði rann­sókn á bólu­efni núna, þegar svo lítið er um smit, ekki skilað þeim mik­il­vægu gögnum sem þarf í svo­kall­aðri fjórðu fasa rann­sókn með bólu­efni.

Auglýsing


Allt önnur staða þegar við­ræður hófust

Við­ræður við Pfizer höfðu staðið yfir um nokkra vikna eða jafn­vel mán­að­ar­skeið því eins og kom fram í máli Kjart­ans þá var staðan hér allt önnur þegar við­ræður hófust. „Þá voru hérna ein­hver 20, 25 smit á dag. Þannig að það hefur mikið breyst síðan þetta fór allt saman af stað. En þetta getur auð­vitað breyst aftur en það er algjör­lega óráðið og á eftir að koma í ljós hvort það verði ein­hverjar frek­ari við­ræður ef slík staða kemur upp, sem ég vona nú að ger­ist ekki.“Það sem af er þessum mán­uði hafa átta smit greinst inn­an­lands, þar af fjögur í fyrra­dag þau tengd­ust öll komu ein­stak­lings frá útlönd­um. Á landa­mær­unum hafa í febr­úar greinst fjórtán virk smit. Í gær greind­ist eitt smit á landa­mær­unum og ekk­ert inn­an­lands.Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Yfirvöld eru byrjuð að birta upplýsingar sem gefa gleggri mynd af 14 daga nýgengi smita í hópi komufarþega til landsins.
Nýgengi smita á landamærum birt í samhengi við fjölda komufarþega
Nú má sjá á tölfræðivef yfirvalda upplýsingar um 14 daga nýgengi smita sem greinast í landamæraskimunum í samhengi við fjölda farþega sem koma til landsins. Nýgengið er nú yfir 450 á hverja 100 þúsund farþega.
Kjarninn 21. apríl 2021
Víðir Reynisson, Þórólfur Guðnason og Kamilla Rut Jósefsdóttir á upplýsingafundi dagsins.
Aukið bóluefnaframboð mun auka hraða bólusetninga á næstunni
Bóluefni Janssen verður dreift í næstu viku og 16 þúsund skammtar af AstraZeneca bóluefni eru á leiðinni frá Norðmönnum. Óljóst hvernig frumvarp um aðgerðir á landamærum verður endanlega afgreitt að sögn sóttvarnalæknis.
Kjarninn 21. apríl 2021
Skúli Skúlason og félagar hans eru áfram stærstu eigendur Play.
Hluthafalisti Play birtur – Hópur Skúla enn stærsti eigandinn
Í nýjum hluthafahópi flugfélagsins Play er að finna umsvifamikla einkafjárfesta, lífeyrissjóði og fagfjárfestingasjóði. Til stendur að skrá félagið á First North og gefa almenningi tækifæri á að kaupa.
Kjarninn 21. apríl 2021
Jóhannes Stefánsson er handhafi sænsku sjálfbærniverðlaunanna WIN WIN árið 2021.
Jóhannes Stefánsson í hóp með Kofi Annan og Al Gore
Uppljóstrarinn Jóhannes Stefánsson fær tæpar 15 milljónir króna í verðlaunafé fyrir að vinna sænsku sjálfbærniverðlaunin WIN WIN Gothenburg. Heimsþekkt fólk hefur hlotið þessi verðlaun á fyrri árum.
Kjarninn 21. apríl 2021
Peningum á Íslandi er áfram sem áður stýrt af körlum
Áttunda árið í röð framkvæmdi Kjarninn úttekt á því hver kynjahlutföll séu á meðal þeirra sem stýra peningum á Íslandi. Fyrirtækjunum sem úttektin náði til fjölgaði lítillega á milli ára og samsetning þeirra breyttist aðeins.
Kjarninn 21. apríl 2021
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Tæknivarpið - Apple kynnir skífur fyrir utangátta, nýjan iMac og iPad Pro
Kjarninn 21. apríl 2021
Stefán Jón Hafstein
Óttast um Elliðaárnar
Kjarninn 21. apríl 2021
Sigríður Á. Andersen sagði af sér sem dómsmálaráðherra vegna málsins
Enn ekki upplýst um kostnað ríkislögmanns vegna ólöglegrar skipunar dómara í Landsrétt
Kostnaður ríkissjóðs vegna þess að þáverandi dómsmálaráðherra sinnti ekki rannsóknarreglu stjórnsýslulaga þegar hún lagði fyrir Alþingi lista yfir dómara sem ætti að skipa við Landsrétt var 141 milljónir króna í lok síðasta árs. Hann er enn að aukast.
Kjarninn 21. apríl 2021
Meira úr sama flokkiInnlent