Evrópusambandið ávítar Ungverja fyrir meðhöndlun flóttafólks

flottafolk_ungverjaland.jpg
Auglýsing

Dimitris Avr­omopou­los, yfir­maður flótta­manna­mála hjá Evr­ópu­sam­band­inu (ES­B), átelur Ung­verjum fyrir harka­leg við­brögð við straumi flótta­manna og hæl­is­leit­enda til lands­ins. Ung­verjar hafa lokað landa­mærum sínum að Serbíu og sigað óeirða­lög­reglu á flótta­menn svo þeir kom­ist ekki til lands­ins. Frétta­stofan Reuters greinir frá þessu.

Á blaða­manna­fundi með utan­rík­is- og inn­an­rík­is­ráð­herrum Ung­verja­lands sagði Avr­omopou­los megnið af flótta­fólk­inu sem kemst til Evr­ópu „Sýr­lend­inga sem þurfa á okkar aðstoð að halda“. „Það er ekki til sá veggur eða það haf sem þú reyndir ekki að kom­ast yfir ef þú flýrð ofbeldi og hryll­ing,“ sagði hann og bætti við að girð­ingar Ung­verja gætu aðeins verið skamm­tíma­lausn og aðeins til þess fallnar að senda flótta­fólkið ann­að. Um leið eykst ósætt­ið.

HUNGARY EU REFUGEES MIGRATION CRISIS Dimitris Avramopou­los (fyrir miðju) ræðir við inn­an­rík­is­ráð­herran Sandor Pinter (til vinstri) og utan­rík­is­ráð­herran Peter Szi­jjarto.

Auglýsing

 

Kjarn­inn greindi frá því í morgun að Ban Ki-moon, fram­kvæmda­stjóri Sam­ein­uðu þjóð­anna, væri brugðið vegna aðgerða Ung­verja gegn flótta­mönnum við landa­mæri lands­ins. Sú með­ferð væri óásætt­an­leg.

Utan­rík­is­ráð­herran ung­verski, Peter Szi­jjar­to, gagn­rýndi hins vegar emb­ætt­is­menn Evr­ópu­sam­bands­ins og Sam­ein­uðu þjóð­anna. Hann sagði stofn­an­irnar taka stöðu með flótta­fólk­inu sem stæði aðeins fyrir upp­þoti með því að grýta ung­verska lög­reglu­menn í átökum þar sem 20 særð­ust. Flótta­fólkið væri með því að hvetja til ofbeld­is.

Djúpur ágrein­ingur um það hvernig á að takast á við straum fólks sem flýr átök og stríð fyrir botni Mið­jarð­ar­hafs og í Mið-Aust­ur­löndum er milli aðild­ar­ríkj­anna 28 í Evr­ópu­sam­band­inu. Nýverið kynnti Jean-Claude Juncker, for­seti fram­kvæmda­stjórnar sam­bands­ins, við­bragðs­á­ætlun um það hvernig lönd sam­bands­ins dreifi ábyrgð­inni á að hjálpa flótta­fólk­inu. Lang flestir kom­ast inn fyrir landa­mæri ESB í Grikk­landi, Ítalíu og Ung­verja­landi.

Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þröngar skorður í hálaunalandi
Á að fella gengið til að örva efnahagslífið? Er aukin sjálfvirkni að fara eyða störfum hraðar en almenningur átta sig á? Gylfi Zoega hagfræðiprófessor skrifaði ítarlega grein í Vísbendingu þar sem þessi mál eru til umræðu.
Kjarninn 20. janúar 2020
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Segir kominn tíma á stjórn án Sjálfstæðisflokks
Formaður Samfylkingarinnar segir tími til komin að hætta að láta Sjálfstæðisflokkinn velja sér dansfélaga og stjórna á eigin forsendum.
Kjarninn 20. janúar 2020
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Katrín: Kólnun en ekki skyndileg djúpfrysting
Heilbrigðismál, atvinnuleysi, kaupmáttur, náttúruöfl og innviðafjárfestingar eru meðal þess sem forsætisráðherra ræddi um í ræðu sinni við upphaf þings í dag.
Kjarninn 20. janúar 2020
Sighvatur Björgvinsson
Enginn ber ábyrgð – bara þjóðin
Kjarninn 20. janúar 2020
Heimavellir eiga meðal annars húsnæði sem hefur verið í byggingu á Hlíðarendasvæðinu.
Norskt leigufélag komið með yfir tíu prósent í Heimavöllum
Norska leigufélagið Fredensborg er að koma sér fyrir á íslenskum fasteignamarkaði. Það keypti í dag 10,22 prósent hlut í stærsta leigufélagi landsins á almennum leigumarkaði.
Kjarninn 20. janúar 2020
Efnt var til fyrstu mótmæla þann 23. nóvember 2019 eftir að Samherjamálið komst upp.
Fyrsti þingfundur ársins í dag – Mótmælendur ætla að láta í sér heyra
Fyrsti þingfundur á Alþingi hefst í dag eftir jólafrí og munu formenn stjórnmálaflokkanna eða staðgenglar þeirra taka til máls. Við tilefnið verður blásið til mótmæla þar sem þess er meðal annars krafist að sjávarútvegsráðherra segi af sér.
Kjarninn 20. janúar 2020
Togarinn Heinaste.
Ríkisútgerðin í Namibíu á ekki fyrir launum rúmlega þúsund starfsmanna
Fischor, ríkisútgerðin í Namibíu, þurfti að fá viðbótarkvóta frá ríkinu til að geta átt fyrir launum. Fiskinn á mögulega að veiða á Heinaste, verksmiðjutogara sem Samherji er ásakaður um að vera að reyna að selja sjálfum sér á hrakvirði.
Kjarninn 20. janúar 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Efling sakar Reykjavíkurborg um að hafa dreift villandi upplýsingum
„Borgin er í okkar höndum!“ Þetta segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar í opnu bréfi til borgarstjóra, þar sem honum er tilkynnt um algjör viðræðuslit vegna kjarasamningagerðar. Efling segir borgina hafa brotið bæði trúnað og lög.
Kjarninn 20. janúar 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None