Mun færri innflytjendur útskrifast úr framhaldsskóla
                Tölur Hagstofunnar benda til þess að bakgrunnur hafi áhrif á laun og menntun hér á landi. Innflytjendur eru með lægri laun en innlendir fyrir sömu störf og mun færri innflytjendur útskrifast úr framhaldsskóla.
                
                    
                    4. apríl 2019
                
            
              
            
                
              
            
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
              
          






