8 færslur fundust merktar „dómarar“

Annmarkar Sigríðar ekki nægir til að breyta niðurstöðunni
Með staðfestingu Hæstaréttar á dómi Landsréttar í dag í máli þar sem tekist var á um hæfi dómara við Landsrétt er mikilli óvissu í íslensku réttarkerfi eytt - í það minnsta tímabundið.
24. maí 2018
Vilhjálmur Vilhjálmsson, verjandi mannsins.
Hæstiréttur staðfestir dóm Landsréttar – Arnfríður hæf til að dæma
Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Landsréttar í sakamáli manns sem hafði verið dæmdur í 17 mánaða fangelsi.
24. maí 2018
Hæstiréttur veitir leyfi til áfrýjunar í máli landsréttardómara
Hæstiréttur hefur samþykkt að veita leyfi til áfrýjunar í máli sem Arnfríður Einarsdóttir dæmdi í Landsrétti.
18. apríl 2018
Vilhjálmur kærir niðurstöðuna til Hæstaréttar
Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson ætlar, fyrir hönd umbjóðanda síns, að kæra niðurstöðu Landsréttar um hæfi Arnfríðar Einarsdóttur dómara til Hæstaréttar.
22. febrúar 2018
Jón Steinar vill að dómari í meiðyrðamáli víki
Jón Steinar Gunnlaugsson vill að dómarinn í meiðyrðamáli Benedikts Bogasonar gegn honum víki sæti vegna vanhæfis. Vanhæfið á að vera tilkomið vegna setu dómarans í stjórn Dómarafélagsins með Skúla Magnússyni sem hefur tjáð sig afgerandi um málið.
12. febrúar 2018
Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson lögmaður krefst þess að dómari víki sæti vegna vanhæfis.
Sagði Landsrétt hvorki sjálfstæðan né óháðan
Málflutningur fór fram um hæfi Arnfríðar Einarsdóttur landsréttardómara í dag. Tekist var á um skipan Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra í embætti dómara við réttinn og hvort einn þeirra skyldi víkja sæti í máli vegna vanhæfis.
6. febrúar 2018
Guðlaugur Þór Þórðarson.
Á þriðja hundrað mál bíða nýrra héraðsdómara
Töf hefur orðið á skipun nýrra héraðsdómara. Gæti tafist enn frekar. Dómstjóri við Héraðsdóm Reykjavíkur segir bagalegt ef skipunin tefst mikið lengur.
8. janúar 2018
Guðlaugur Þór Þórðarson settur dómsmálaráðherra.
Dómnefndin segist ekki lúta boðvaldi ráðherra
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti héraðsdómara hefur svarað bréfi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar setts dómsmálaráðherra. Nefndin segist velja þá hæfustu samkvæmt lögum og hyggst ekki fjalla frekar um aðra umsækjendur.
3. janúar 2018